Er matarfíkn algeng
Matarfíkn lýsir sér í stjórnleysi þegar kemur að ákveðnum matartegundum og stundum magni af mat. Viðkomandi upplifir þá löngun í meira án tillits til svengdar, seddu eða næringarþarfar líkamans. Afleiðingar geta verið þunglyndi, kvíði og sjálfsniðurrif á tilfinningalega sviðinu og líkamlegir sjúkdómar eins og offita, hjartasjúkdómar og sykursýki. Algengi matarfíknar: Rannsóknir með Yale skala…