Höfundar: Dr. Vera Tarman og Philip Werdell MA.
MFM miðstöðin mælir með þessu bókum

Foodjunkies
Bariatric surgery and foodaddiction
Höfundur: Philip Werdell MA
Fæst hjá MFM miðstöðinni fyrir kr. 1.500.-
Sockerbomben
Höfundar: Bitten Jonsson MSc. og Pia Nordström
Matarfíkn

Leið til bata með 12 spora kerfi OA – samtakanna
Höfundur: Jim A. Hér er lýst raunhæfum og þrautreyndum leiðum til að ná bata frá matarfíkn. Ef þú heldur að þú gætir átt við matarfíkn að stríða, gæti þessi bók hjálpað þér.
Bókin er einnig ætluð foreldrum, mökum, læknum og öðrum sem láta sig þetta mál varða.
Bókin hefur fengist í bókaverslunum.
Fíknir

Eðli fíknar og leiðir til að losna úr vítahringnum eftir Craig Nakken í þýðingu Stefáns Steinssonar.
Fíknir er bók sem á brýnt erindi til allra sem lent hafa í hremmingum fíknar – jafnt fíkla sem aðstandenda þeirra.
Fæst aðeins til lestrar á bókasöfnum