Fyrir nýliða og endurkomufólk
- Home
- Fyrir nýliða og endurkomufólk
Nýtt Líf námskeið
Næsta Nýtt líf námskeið hefst sunnudaginn 14.1.2024. kl. 9- 15. með 6 vikna eftirfylgni með möguleika á áframhaldandi stuðningi og úrvinnslu.
Þessi námskeið eru eingöngu fyrir þá sem fá skimun og greiningu á sykur/matarfíkn.
Við byrjum á að skilgreina og skilja vandann, skoðum lausnamiðað prógramm sem byggir á fráhaldi frá matvælum sem valda líffræðlegri ílöngun og verkfærum sem skila okkur lífstílsbreytingum til lengri tíma.
Skimunar og greiningarviðtal tekur 60 mínútur og kostar kr. 15.000 (13.000 fyrir öryrkja og skólafólk).
Námskeiðin sem eru haldin alfarið í gegnum zoom fjarfundabúnað og hefjast sunnudaginn 14. janúar 2024.
Innifalið í námskeiðinu eru fræðslu- og hóptímar, matreiðslunámskeið og verkefnavinna, ásamt daglegum stuðningi með ráðgjafa, meðferðarefni með leiðbeiningum um fráhaldsfæði, uppskriftum, ásamt lestrar og verkefnavinnu fyrir tímabilið.
Hóptímar og námskeiðið eru haldin með Zoom fjarfundabúnaði.
Námskeiðin byggja á tveimur megin þemum:
1. Hver er vandinn?
2. Hver er lausnin?
Verð fyrir 6 vikna námskeið: Kr. 145.000.- með 10% afslætti kr. 130.800.-
Boðið er uppá ýmsa greiðslumöguleika og veittur er 10% afsláttur fyrir þá sem staðgreiða og einnig fyrir skólafólk, öryrkja og heldri borgara.
Við bjóðum einnig allt að 6 jöfnum greiðslum úr heimabanka.
Við bjóðum einnig uppá 6 vikna námskeið fyrir endurkomufólk og þá sem vilja styrkja fráhaldið sitt.
Tímaáætlun
TÍMASETNINGAR FYRIR NÁMSKEIÐIÐ:
JANÚAR 2024: tímasetningar eru í vinnslu
Sunnudagur
14.01.2024 kl. 9-15 Fyrsti námskeiðsdagur á Zoom
Mánudagur
15.01. kl. 17-18 Annar námskeiðsdagur á Zoom
Þriðjudagur
16.01. kl. 17-18 Þriðji kennsludagur á Zoom
Miðvikudagur
17.01. kl. 17-18 Fjórði kennsludagur á Zoom
Sunnudagur
21.01. kl. 10-14 Fimmti kennsludagur á Zoom
Þriðjudagur
23.01. kl. 17-19 Sjötti kennsludagur á Zoom
Þriðjudagur
30.01. kl. 17-19 Sjöunda kennslustund á Zoom
Þriðjudagur
06.02. kl. 17-19 Áttunda kennslustund á Zoom
Þriðjudagur
13.02. kl. 17.00-19.00 Níunda kennslustund á Zoom
Þriðjudagur