Author name: Admin

Er matarfíkn algeng

   Matarfíkn lýsir sér í stjórnleysi þegar kemur að ákveðnum matartegundum og stundum magni af mat. Viðkomandi upplifir þá  löngun í meira án tillits til svengdar, seddu eða næringarþarfar líkamans.  Afleiðingar geta verið þunglyndi, kvíði og sjálfsniðurrif á tilfinningalega sviðinu og líkamlegir sjúkdómar eins og offita, hjartasjúkdómar og sykursýki. Algengi matarfíknar:  Rannsóknir með Yale skala…

Er matafíkn vandamál?

Ef við skoðum matarfíkn sem alvarlegan heilsu- og félagslegan vanda, gefur augaleið að þörf er á  meðferðum og úrræðum sem stuðla að varanlegri lausn. Einstaklingsmiðuð meðferðarúrræði eru forsenda í meðferð við matarfíkn. Að mæta einstaklingnum þar sem hann er og skoða hverjar þarfir hans/hennar eru.  Meðferðin er því aðlöguð hverjum einstaklingi, með tilliti til bakgrunns,…

Þráhyggjuna í höfðinu

Ég fór inn í meðferðina með það hugarfar að laga þráhyggjuna í höfðinu. Ég gerði mér grein fyrir að það var eitthvað að en ekki nákvæmlega hvað. Fagaðilarnir voru mjög fljót að spotta hvað það var. Prógrammið er sett mjög vel upp með fræðslu og farið mjög vel í hvernig maður vinnur sporaverkefnin. Flestir þekkja…

Scroll to Top