Er ég matarfíkill?

Þjónustan okkar

Fréttir og fræðsla

Þjónusta MFM miðstöðvarinnar

Hjá MFM er boðið uppá einstaklingsmiðað meðferðarprógram sem byggir á alhliða nálgun sem sameinar visku hefðbundinna meðferða með nútíma áherslum. Þessi samsetning fjallar um margþætt eðli fíknar og bataferla og gerir skjólstæðingum kleift að öðlast dýpri skilning á hvað felst í frelsi og bata frá sykur/matarfíkn og átröskunum.  

Treatment & Recovery Practicum for Professionals

Skimunar- og greiningarviðtal

Farið er yfir sögu viðkomandi hvað varðar matar- og þyngdarmál og skimunarferli sett af stað.

Lesa meira

Treatment & Recovery Practicum for Professionals

30 daga meðferðarnámsskeið

Námsskeiðið hefst með dagsnámskeiði, þar sem skjólstæðingar hefja meðferð og svokallað fráhald frá matvælum og drykkjum sem geta kveikt líkamlega fíkn og löngun.

Lesa meira

Treatment & Recovery Practicum for Professionals

Framhaldsnámsskeið

15 vikna námskeið fyrir þá sem vilja finna lykilinn að varanlegum bata.

Lesa meira

Treatment & Recovery Practicum for Professionals

Eftirmeðferð til viðhalds bata

Felur í sér regluleg viðtöl með ráðgjöfum MFM miðstöðvarinnar, stuðningshópa og endurkomur í skemmri og lengri tíma eftir þörfum.

Lesa meira

Viðburðir á döfinni

Treatment & Recovery Practicum for Professionals

Námsskeið

Við byrjum á að skilgreina og skilja vandann, skoðum lausnamiðað prógramm sem byggir á fráhaldi frá matvælum sem valda líffræðlegri ílöngun og verkfærum sem skila okkur lífstílsbreytingum til lengri tíma.

Lesa meira

Treatment & Recovery Practicum for Professionals

Námsskeið

Við skoðum hvernig uppeldi, áföll og ofbeldi hafa áhrif á bataferðalagið okkar.  Við lærum ferla sem leiða okkur í gegnum erfiðar tilfinningar eins og gremju, ótta og vanmátt til að takast á við vandamál og síðan hvernig við lærum að lifa með óleystum vandamálum.

Lesa meira

Treatment & Recovery Practicum for Professionals

Viðtöl

Ýmis ráðgjöf.
Viðtöl og leiðbeiningar vegna mataræðis í fráhaldi.
Úrvinnslumeðferðir.

Lesa meira

Matarfíkn – Vandinn og lausnin

INFACT skóla Podcastið

Hlustaðu á helsta vísindafólk og sérfræðinga í meðferðum matarfíknar ræða matarfíknivandann og lausnir við honum. Einnig má finna viðtöl við einstaklinga sem hafa náð árangri og viðhaldið batanum til lengri tíma.

"Ég fór á námskeið hjá MFM miðstöðinni og hafði nánast engar væntingar um árangur. Ég var búin að reyna allt eins og svo margir. Það kom mér því mjög þægilega á óvart að aðeins eftir nokkra daga í fráhaldi fór ég að finna fyrir ótrúlegri frelsistilfinningu og eirðarleysið var farið. Ég sem hafði ekki aðeins nokkrum dögum áður getað gengið framhjá sætindum í búð án þess að vera að fá mér, hafði allt í einu enga þörf fyrir að það.

 

– JP –