Ef þú hefur svarað sex eða fleiri spurningum játandi, þá bendir allt til að matarfíkn sé vandi í þínu lífi og við mælum með að þú leitir þér aðstoðar
Einstaklingsmiðuð meðferð hjá MFM matarfíknarmiðstöðinni innifelur
Fræðslu um át- og þyngdarvanda, matar/sykurfíkn, átraskanir; orsakir og afleiðingar. Ráðgjöf og kynningu á leiðum til lausna, m.a. 12 spora bataleiðinni. Einstaklingsmiðaða meðferð og stuðning í meðferðahópum og einstaklingsviðtölum.
Leiðbeiningu og stuðning við lífstílsbreytingu sem virkar. Matreiðslunámskeið; lært að elda fyrir nýjan lífstíl.
Starfsemi MFM miðstöðvarinnar vegna offitu, matarfíknar og átraskana.
Hjá MFM er boðið uppá einstaklingsmiðað meðferðargrógram sem stuðlar að líkamlegum, tilfinningalegum/huglægum og andlegum bata fyrir þá sem fá skimun og greiningu um sykur/matarfíkn og/eða átraskanir.
Fyrsta skref
Fyrsta skrefið er skimunar og greiningarviðtal: þar er farið yfir sögu viðkomandi hvað varðar matar
Annað skref
5 vikna NÝTT LÍF meðferðarnámskeið Hefst með helgarnámskeiði, þar sem skjólstæðingar hefja meðferð og
Þriðja skref
Fráhald í forgang framhaldsnámskeið fyrir þá sem hafa lokið byrjendameðferðinni. Einnig fyrir þá sem eru ítrekað að missa
Fjórða skref
Að viðhalda batanum. Þetta skref getur falið í sér regluleg viðtöl með ráðgjöfum MFM miðstöðvarinnar, stuðningshóp sem
Tímaáætlun
TÍMASETNINGAR FYRIR NÁMSKEIÐIÐ:
September 2023:
Föstudagur
22.09. kl. 18.30-19.30 Undirbúningsfundur á Zoom
Laugardagur
23.09. kl. 09.00-15.00 Námskeiðsdagur á Zoom
Sunnudagur
24.09. kl. 09.00-15.00 Námskeiðsdagur á Zoom
Þriðjudagur
26. kl. 17.00-18.30 Fyrirlestur með Esther á Zoom
Fimmtudagur
28.09. kl. 17.00-18.30 Stuðningsfundur með Önnu Maríu og hóp á Zoom
Október: Þriðjudagur
03.10. kl. 17.00-18.30 Fyrirlestur með Esther á Zoom
Reynslusögur
INFACT skóla Podkastið
Matarfíkn: vandinn og lausnin!
Hér er hægt að hlusta á sérfræðinga á heimsvísu. Vísindafólk í fremstu röð og sérfræðinga í meðferðum ræða vandann og lausnir við honum.
Hér eru einnig viðtöl við einstaklinga sem hafa náð og viðhaldið bata til lengri tíma . (Enska)
Fréttir og Blogg
Er matarfíkn algeng
Matarfíkn lýsir sér í stjórnleysi þegar kemur að ákveðnum matartegundum og stundum magni af mat. Viðkomandi upplifir þá löngun í meira án tillits til…
Er matafíkn vandamál?
Ef við skoðum matarfíkn sem alvarlegan heilsu- og félagslegan vanda, gefur augaleið að þörf er á meðferðum og úrræðum sem stuðla að varanlegri lausn. Einstaklingsmiðuð…
Þráhyggjuna í höfðinu
Ég fór inn í meðferðina með það hugarfar að laga þráhyggjuna í höfðinu. Ég gerði mér grein fyrir að það var eitthvað að en ekki…