Einstaklingsmiðuð meðferð hjá MFM matarfíknarmiðstöðinni innifelur

Fræðslu um át- og þyngdarvanda, matar/sykurfíkn, átraskanir; orsakir og afleiðingar.

Ráðgjöf og kynningu á leiðum til lausna, m.a. 12 spora bataleiðinni.

Einstaklingsmiðaða meðferð og stuðning í meðferðahópum og einstaklingsviðtölum.

Leiðbeiningu og stuðning við lífstílsbreytingu sem virkar.

Matreiðslunámskeið; lært að elda fyrir nýjan lífstíl.

Reynslusögur