Í þessari vinnu leitumst við að tengja við minningarbanka einstaklings og ná að vinna með rætur undirliggjandi vanda sem einstaklingur getur verið að glíma við.
Þessar meðferðir njóta sívaxandi vinsælda. Esther Helga notar mismunandi viðtals-, úrvinnslu- og dáleiðslutækni eftir því hvert vandamálið er.
Margir koma til að vinna með streitu, fíknir, þráhyggjuhegðanir og áráttur. Einnig afleiðingar ofbeldis og áfalla eða til að vinna að breytingu á ýmissi hegðun sem þjónar þeim ekki lengur.
Viðtalstími 60 min. Verð 15.000 kr. (13.000 kr fyrir öryrkja og skólafólk)
Viðtalstími 90 min. Verð 20.000 kr. (18.000 kr fyrir öryrkja og skólafólk)