Nýtt Líf námskeið

Næstu námskeið að hefjast! Fyrri hluti námskeiðsins hefst með helgarnámskeiði 03.02.2023 ásamt 4 vikna eftirfylgni.
Seinni hluti námskeiðsins er 12 vikna framhald sem lýkur í lok maí og stuðlar að bataferli til framtíðar.

Næstu MFM námskeið hefjast 03. febrúar með undirbúningsfundi og síðan tveggja daga helgarnámskeiði með möguleika á 4 eða 16 vikna eftirfylgni.
Þessi námskeið eru
fyrir þá sem fá skimun og greiningu á sykur/matarfíkn.

Við byrjum á að skilgreina og skilja vandann og síðan skoðum við lausnamiðað prógramm sem ræðst að rótum hans sem fíknivanda. 

Skimunar og greiningarviðtal tekur um klst. og kostar kr. 15.000 (13.000 fyrir öryrkja og skólafólk).

Námskeiðin sem eru haldin alfarið í gegnum zoom fjarfundabúnað, hefjast með undirbúningsfundi föstudaginn 03.02.23. og síðan tveggja daga helgarnámskeiði.  Eftir það tekur við daglegur stuðningur við prógrammið í gegnum net og síma ásamt vikulegum fræðslu- og stuðningsfundum.

Innifalið í námskeiði;  Fræðslu- og hóptímar, matreiðslunámskeið og verkefnavinna, daglegur stuðningur með ráðgjafa, meðferðarefni með leiðbeiningum um fráhaldsfæði, uppskriftum, ásamt meðferðarefni og verkefnum fyrir tímabilið.

Hóptímar og námskeiðið eru haldin með Zoom fjarfundabúnaði.

Námskeiðin byggja á þremur megin þemum:
1. Hver er vandinn?  Fyrsta og önnur vika námskeiðsins 
2. Hver er lausnin?  Þriðja og fjórða vika námskeiðsins
3. Hver er framkvæmdin til lausnar?  Framhaldshópar þar sem unnið er með framkvæmdarprógram sem virkar til lengri tíma. 

Verð fyrir 4 vikna námskeið:  Kr. 145.000.- með 10% afslætti kr. 130.800.-
Verð fyrir 16 vikna námskeið: Kr. 271.000.- með 10% afslætti kr. 243.900.-

Boðið er uppá ýmsa greiðslumöguleika og veittur er 10% afsláttur fyrir þá sem staðgreiða og einnig fyrir skólafólk, öryrkja og heldri borgara.
Við bjóðum einnig allt að 6 jöfnum greiðslum.

Við mælum eindregið með eftirmeðferð.
Framhaldshópar hefjast í framhaldi af 4 vikna námskeiðinu.

Tímaáætlun

TÍMASETNINGAR FYRIR NÁMSKEIÐIÐ:
Febrúar 2023:
Föstudagur 03.02. kl. 18.30-19.30 Undirbúningsfundur á Zoom
Laugardagur 04.02. kl. 09.00-15.00 Námskeið á Zoom
Sunnudagur 05.02. kl. 09.00-15.00  Námskeið á Zoom
Mánudagur 06.02. kl. 17.00-18.00 Hóptími á Zoom
Þriðjudagur 07.02. kl. 17.00-18.00 Hóptimi á Zoom
Miðvikudagur 08.02. kl. 17.00-18.00 Fyrirlestur á Zoom
Fimmtudagur 09.02. kl. 17.00-18.00 Hóptími á Zoom
Laugardagur 11.02. kl. 10.00-12.00 Stuðningsfundur með hóp á Zoom
Miðvikudagur 15.02. kl. 17.00-18.30  Fyrirlestur á Zoom
Laugardagur 18.02. kl. 10-12 Stuðningsfundur með hóp á Zoom
Miðvikudagur 22.02. kl. 17.00-18.30  Fyrirlestur á Zoom
Laugardagur 25.02. kl. 10.00-12.00 Stuðningsfundur með hóp á Zoom
MARS 2023:
Miðvikudagur 01.03. kl. 17.00-18.00  Fyrirlestur á Zoom
Laugardagur 04.03. kl. 10.00-12.00 Stuðningsfundur með hóp á Zoom
Miðvikudagur 08.03. kl. 17.00-18.00  Fyrirlestur á Zoom
Laugardagur 11.03. kl. 10.00-12.00 Stuðningsfundur með hóp á Zoom
Miðvikudagur 15.03. kl. 17.00-18.00  Fyrirlestur á Zoom
Laugardagur 18.03. kl. 10.00-12.00 Stuðningsfundur með hóp á Zoom

Framhald á sömu tímum til loka Maí 2023.