Framkvæmdaprógram FYRIR FRAMHALDS- OG ENDURKOMUFÓLK!
FYRIR ÞÁ SEM HAFA VERIÐ Á MFM NÁMSKEIÐUM EÐA Í 12 SPORA VINNU, EN EKKI NÁÐ AÐ VIÐHALDA FRÁHALDI.
NÚ BJÓÐUM VIÐ UPPÁ UMBREYTANDI MEÐFERÐARVINNU ÞAR SEM UNNIÐ ER MEÐ RÆTUR VANDANS OG KENND AÐFERÐARFRÆÐI SEM STYRKIR PERSÓNUÞROSKA OG JAFNVÆGI.
NÁMSKEIÐIÐ HEFST Í OKTÓBER OG MÁNAÐARGJALD ER KR. 20.000(4 skipti).
Mæting einu sinni í viku: Þriðjudögum kl. 16.30-18.
Stuðningur með daglegar innsendingar.
Mælt er með a.m.k. 4 viðtölum með ráðgjafa sem stuðningur við prógrammið.