Framhalds- og eftirmeðferðarprógram fyrir þá sem hafa verið á byrjunar MFM námskeiðum.
Við bjóðum uppá umbreytandi meðferðarvinnu þar sem unnið er með rætur vandans og kennd aðferðafræði sem styrkir persónuþroska og jafnvægi.
Næstu námskeið hefjast í byrjun febrúar 2023.
Verð fyrir mánuðinn kr. 45.200.- Þeir sem skuldbinda sig í 4 mánuði og staðgreiða fá 10% afslátt kr. 162.720.-
Það sem er innifalið í meðferðinni:
1. Framhaldsefni og verkefni.
2. Daglegur stuðningur með ráðgjafa.
3. Mæting tvisvar í viku: Vikulegir fyrirlestrar á miðvikudögum kl. 17-18.30 og vikulegir stuðningsfundir á mánudögum kl. 16-18.
Mælt er með a.m.k. tveim til fjórum viðtölum með ráðgjafa sem stuðningur við prógrammið.
Viðtöl kosta kr. 13.000.- og eru ekki innifalin í verði.