Saga spiksins – Sigur lífsins!

Fyrir rúmu ári labbaði ég á fund Estherar Helgu og viðurkenndi þar með að ég ætti við matarfíkn að glíma. Líkamlegt ástand mitt var þannig að ég var að sligast undir sjálfri mér, farin að finna verulega til í stoðkerfinu, maginn hættur að þola hvað sem var og meltingin úr skorðum gengin. Hreyfingarnar þannig að móðir mín,…

Kæri lesandi. Ástæðan fyrir því að þú lest þetta er annað hvort að þú ert forvitin/n eða þú átt við þyngdarvandamál að stríða. Við þig sem ert forvitin/n segi ég, endilega lestu áfram því þú getur þá kannski sagt einhverjum frá sem þarf á þessu að halda. Við þig sem átt við þyngdarvandamál að stríða…

Hvers vegna núna?

Ég hef átt við offitu að stríða nánast frá fæðingu (er núna 52ára). Það er engin kúr sem ég hef ekki prufað, það hefur stundum skilað sér en svo kemur það tvöfalt til baka. Ég frétti fyrst af Esther í Vikuni þar sem var viðtal við hana. Ég hafði samband við hana á netinu og bað…

Dagurinn sem ég átti að fara að hitta konuna sem hafði “rifið” af sér mörg kíló og er komin í bata var skrítinn ! Viku áður hafði ég fengið símtal frá litlu systir þar sem ég lá veik heim og hjúfraði mig undir sæng. Hún sagðist vera með Vikuna, þar væri viðtal við konu sem…

Frá skjólstæðingi MFM miðstöðvarinnar

“Ég get varla lýst því með orðum hvað það hefur verið mér frábært að komast í þessa meðferð og það með því að sleppa algjörlega hveiti og sykri og fylgja ákveðnum ramma. Þetta er búinn að vera gefandi og skemmtilegur tími. Ég er í stuðningshóp og það að fá að deila þessu með ráðgjafanum og…