Edda Rós á Visi.is

Til hamingju Edda Rós! Það er dásamlegt þegar vel gengur og skjólstæðingar finna sína leið til bata við matarfíkn og átröskunum!  Edda Rós er ein margra sem hefur öðlast N’YTT LÍF með hjálp MFM og 12 sporasamtaka. Sigraðist á matarfíkn og léttist um fimmtíu kíló  Lífið 11:23 04. JÚNÍ 2015 Edda Rós lítur ótrúlega vel út…

Saga okkar allra!

Saga mín er eins og saga okkar allra og ég sem hélt að ég væri svo einstök, bæði í hugsun og matarmálum. Ég var ekki feit sem barn, eða unglingur en var örugglega ekki mjög liðug, því ég var aldrei með í neinum hópaleikjum, skildi reyndar aldrei reglurnar og var ómögleg í að hlaupa,var oft…

Að leita eftir fullkomnun er eitt af því sem ég hef ætíð gert

Síðustu 10 ár hef ég verið í aðhaldi. Reynt allar mögulegar megrunaraðferðir – ávaxtasafa – föstur – Herbalife – danska kúrinn – JSB-kúrinn …   ekkert hefur gengið til lengdar auk þess sem ég hef farið í milljón líkamsræktarátök, verið hjá einkaþjálfara og farið á líkamsræktarnámskeið. Það að vera í fráhaldi hefur verið alveg ótrúlega auðvelt þegar…

Reynslusaga

Ég var svo lánsöm að kynnast starfsemi MFM miðstöðvarinnar á vordögum 2011, var leidd þangað inn. Ég er granna hávaxna konan sem hefur alltaf verið í kjörþyngd en var að ofgera líkamanum með ómældu sykuráti. Í veislum var aðal freistingin marenstertur með miklum rjóma og súkkulaði og gat ég torgað allt að hálfri slíkri tertu…

Fallsaga

Varðandi fallið mitt í sumar eða það sem ég hef kallað „meðvitaða ákvörðun“ um að stíga út úr fráhaldi mínu. Þar sem ég var búin að halda fráhaldið mitt í rúmlega ár var ég svo sannfærð um að það yrði ekkert mál fyrir mig að stíga út úr fráhaldi mínu, fá mér aðeins að borða…

Játningar matarfíkils – fallsaga

Ég er búin að berjast við aukakíló og brenglaða líkamsímynd síðan snemma á unglingsárum og hef verið með allar gerðir átraskanna sem byrjuðu á svipuðum tíma. Ég náði að halda mér í kjörþyngd í nokkur ár í menntaskóla en þá æfði ég eins og atvinnu íþróttamaður ásamt því að svelta mig, kasta upp, telja kaloríur,…