Hvernig slökkvum við á löngunartakkanum?

VELKOMIN Á FYRIRLESTUR OG KYNNINGU Á STARFI MFM MIÐSTÖÐVARINNAR! Hvernig slökkvum við á ílöngunartakkanum? Þriðjudaginn 29. september 2015 kl. 19.30 í Brautarholti 4a Allir eru hjartanlega velkomnir! MFM matarfíknarmiðstöðin og Lausnin fjölskyldumiðstöð hafa ákveðið að sameina fyrirtækin og flytja saman í glæsilegar nýjar höfuðstöðvar að Hlíðasmára 14, 201, Kópavogi.  Við tökum á móti skjólstæðingum okkar í…

Næstu námskeið:

NÆSTU BYRJENDANÁMSKEIÐ  2015: September 4.09.  –  Október  02.10.  –  Nóvember  13.11. NÆSTU 8 vikna FRAMHALDSNÁMSKEIÐ 2015: Framhald II:  September 01.09.  Framhald I:  02.09. Innlagnarnámskeið fyrir endurkomufólk:  05-08.11. Greiningarviðtöl:  60. mín.  kr.  9.000 Ráðgjöf, samtals- og dáleiðsluviðtöl:  60. mín. kr. 9.000 – 90. mín  kr.  13.000

ÁGÚST NÁMSKEIÐ 2015

Ágúst 2015 Nýtt námskeið hefst 21. ágúst – 21. september n.k. fyrir þá sem vilja ná tökum á matar- sykurfíkn! Staðsetning: Brautarholti 4a, Reykjavík Námskeiðið hefst föstudaginn 21.08. kl. 17-20 Helgarnámskeið helgina 21-23.08.: Föstudagur: 17-20 byrjað að vinna að mataræðisbreytingum, kvöldmatur. Laugardagur: 9-16 Matarplan, matreiðslunámskeið, hópvinna, morgun- og hádegismatur. Sunnudagur: 10-15 Hópvinna, verkefnavinna, fyrirlestur, hádegismatur. Mánudagur 24.08. kl. 16-18:…

JÚNÍ LOTA FYRIR BYJENDUR OG ENDURKOMUFÓLK!

JÚNÍ LOTA FYRIR NÝLIÐA OG ENDURKOMUFÓLK! Nýtt námskeið hefst 18. júní n.k. fyrir þá sem vilja ná tökum á matar- sykurfíkn! Staðsetning: Brautarholti 4a, Reykjavík Námskeiðið hefst með fyrsta fundi fimmtudaginn 18.6. kl. 19-21 Helgarnámskeið helgina 19-21.6.: Föstudagur: 17-20 byrjað að vinna að mataræðisbreytingum, kvöldmatur. Laugardagur: 9-16 Matarplan, matreiðslunámskeið, hópvinna, morgun- og hádegismatur, farið í verslun. Sunnudagur: 9-16 Hópvinna,…

Edda Rós á Visi.is

Til hamingju Edda Rós! Það er dásamlegt þegar vel gengur og skjólstæðingar finna sína leið til bata við matarfíkn og átröskunum!  Edda Rós er ein margra sem hefur öðlast N’YTT LÍF með hjálp MFM og 12 sporasamtaka. Sigraðist á matarfíkn og léttist um fimmtíu kíló  Lífið 11:23 04. JÚNÍ 2015 Edda Rós lítur ótrúlega vel út…

6 vikna námskeið fyrir þá sem vilja ná tökum á matar- sykurfíkn!

6 vikna námskeið fyrir þá sem vilja ná tökum á matar- sykurfíkn! Námskeiðið hefst með helgarnámskeiði helgina 17-19 apríl n.k. Staðsetning:  Brautarholt 4a, Reykjavík Föstudagur:  17-20 Námskeiðið hafið og byrjað að vinna að mataræðisbreytingum Laugardagur: 10-16  Matarplan, fyrirlestur um matarfíkn, hópvinna, Sunnudagur:  10-14  Hópvinna og undirbúningur fyrir vinnu næstu 6 vikna 6 vikur:  Daglegur stuðningur…

Meðferð við sykur og matarfíkn!

Næstu námskeið; Hlíðardalssetri, Ölfusi HELGARDVALARNÁMSKEIÐ fyrir bæði byrjendur og endurkomufólk! Þau eru einnig byrjun á 5 vikna meðferð fyrir byrjendur! Helgardvalirnar eru frábær kostur fyrir þá sem hafa hætt í fráhaldi og vilja komast aftur af stað eða einfaldlega styrkja bataferlið sitt! Næstu námskeið fyrirhuguð 17-19. apríl og 8-10. maí:  Helgardvöl Hlíðardalssetri, Ölfusi fyrir byrjendur og endurkomufólk  (mælt…

Næstu námskeið; Eiðum, Egilsstöðum og Hlíðardalssetri, Ölfusi

HELGARDVALARNÁMSKEIÐ fyrir bæði byrjendur og endurkomufólk! Þau eru einnig byrjun á 8 vikna meðferð fyrir byrjendur! Helgardvalirnar eru frábær kostur fyrir þá sem hafa hætt í fráhaldi og vilja komast aftur af stað eða einfaldlega styrkja bataferlið sitt! 06-08.03.  Helgardvöl Eiðum, Egilsstöðum með 8 vikna eftirfylgni fyrir byrjendur og endurkomufólk (Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs niðurgreiðir námskeiðið um 25%) 13-15.-03.…