AF HVERJU MEÐFERÐ VIÐ MATARFÍKN?

AF HVERJU MEÐFERÐ VIÐ MATARFÍKN? Það eru margar mítur varðandi sykur-og matarfíkn. Margir telja t.d. að ef þú borðar heilsufæði og stundar líkamsrækt þá lækni það vandann, að borða í hófi og einfaldlega hætta að borða sykur sé málið. Svo eru það aðrir sem telja að ef við vinnum úr öllum fortíðarvanda og tökum á…

Raunverulegur bati við át og þyndarvanda!

Ert þú tilbúin/n í sykur og sterkjulausan lífstíl? Alhliða námskeið sem taka á grunnþáttum þess að ná tökum á át og þyngdarvanda. NÝTT, NÝTT!  Laust í framhaldshóp í byrjun maí, leitið upplýsinga;  568 3868  matarfikn@matarfikn.is Mánaðarlegir MFM stuðningshópar fyrir fólk í endurkomu! Tvær leiðir, tvö verð!  Framhald og endurkomur LYKLAR AÐ NÝJU LÍFI! Ný 5 vikna…

Opin kynningarfundur mánudaginn 25.1. kl. 17-18.30

Opinn kynningarfundur MFM miðstöðvarinnar verður mánudaginn 25.1. kl. 17-18.30. Allir er innilega velkomnir! NÆSTU NÁMSKEIÐ FYRIR BYRJENDUR 2016 hefjast:   o5.o2.16. – o4.o3.16 – o8.o4.16. LYKLAR AÐ NÝJU LÍFI: 5 vikna námskeið fyrir byrjendur:   Námskeiðin hefjast með helgarnámskeiði: Föstudagur  kl. 17-20: Laugardagur  kl. 9-16: Sunnudagur kl. 10-16. (4 máltíðir og matreiðslunámskeið) Daglegur stuðningur við…

Gleðilegar hátíðir

Kæri móttakandi ég óska þér gleðilegra hátíða og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Mikil gróska hefur verið í starfi MFM miðstöðvarinnar bæði í byrjenda- og framhaldsnámskeiðum og samtals- og dáleiðslumeðferðirnar njóta sívaxandi vinsælda. Stæsti viðburður ársins var þó sameining MFM miðstöðvarinnar með Lausninni fjölskyldumiðstöð og flutningur fyrirtækjanna í nýjar höfuðstöðvar að…

LYKLAR AÐ NÝJU LÍFI!

LYKLAR AÐ NÝJU LÍFI: 5 vikna námskeið fyrir byrjendur: 13.11.-14.12. NÁMSKEIÐ SEM GETUR GJÖRBREYTT ÞÍNU LÍFI! þEIR SEM HAFA ÁHUGA HAFI SAMBAND Í SÍMA 568-3868  EÐA MATARFIKN@MATARFIKN.IS Námskeiðið hefst með helgarnámskeiði: Föstudagur 13.11. kl. 17-20: Laugardagur 14.11.. kl. 9-16: Sunnudagur 15.11. kl. 10-15. (4 máltíðir og matreiðslunámskeið) Daglegur stuðningur við prógrammið í gegnum net og…

Örnámskeið; Hvernig við slökkvum á löngun í sykur og mat!

LAUSNIN OG MFM MÁNUDAGINN 9.11. KL.19-22 ÖRNÁMSKEIÐ: HVERNIG NÁUM VIÐ TÖKUM Á LÖNGUNARTILFINNINGUNNI? Námskeiðið hefst með kvöldmat. Síðan skoðum við hvernig ákveðnar matartegundir ræna okkur getunni til að stjórna át- og þyngdarvandanum. Þá verða skoðaðar leiðir til að breyta mataræði þannig að við séum að vinna með sjálfum okkur en ekki á móti. Við lærum…