Jólin, aðventan, fráhaldslíf og framhaldslíf!

Jólin, aðventan, fráhaldslíf og framhaldslíf! Þessi tími sem er framundan er mörgum erfiður. Ýmsir helgisiðir eru viðhafðir og ekki síst varðandi neyslu á mat og drykk. Á þessum tíma getur verið gott að byggja upp andlega styrkinn sinn til að takast á við þetta áreiti og sækja sér stuðning með öðrum sem þekkja stjórnleysið sem…

Jólin eru framundan!

Næsta námskeið fyrir þá sem vilja komast í fráhald hefst  föstudaginn 10.11.17.https://www.matarfikn.is/thjonusta/fyrir-nylida/ Nýr framhaldshópur er að myndast og verður á mánudögum kl.  16.30-18.30. Endilega leitið upplýsinga um starfið hjá okkur í MFM miðstöðinni. Meðferðarvinna við matarfíkn breytir lífi fólks!

Október námskeið hjá MFM

Tvö námskeið eru framundan hjá MFM annarsvegar Nýtt líf 4 vikna námskeið fyrir byrjendur í fráhaldi og síðan 5 daga innlagnarnámskeið sérsniðið fyrir ENDURKOMUFÓLK, með Phil Werdell og Esther Helgu 22-27. október á Hlíðardalsskóla, Ölfusi. Næsta 4 vikna NÝTT LÍF námskeið hefst 6.10.- 6.11. n.k. og verður haldið í Síðumúla 33 og Hússtjórnarskólanum. Þetta námskeið…

Hvar finn ég meiri styrk?

Ert þú stjórnlaus í áti og þyngd? Skortir þig styrk til að viðhalda góðum og heilbrigðum lífstíl. Þá er svarið MEIRI STYRKUR!  En hvar og hvernig finnur þú hann? Meðferðir MFM miðstöðvarinnar kenna og styðja við lífstíl.sem virkar fyrir þá sem glíma við stjórnleysi í áti og þyngd. NYTT LÍF 4 vikna meðferðarnámskeið þegar þú…

NÚ ER FRÁHALDSVOR FRAMUNDAN!

NÆSTA “NYTT LÍF” 5 vikna meðferðarnámskeið vegna át- og þyngdarvanda verður haldið í SÍÐUMÚLA 33 og hefst 07.04.- 08.05.17. Námskeiðið er fyrir þá sem hafa látið reyna á að borða í hófi, borða hollt, lágkolvetna-, paleo- og/eða vegan-fæði, farið í magaminnkun, magaband, hreyft sig reglulega, farið í HAM meðferðir, á núvitundarnámskeið og fleira í þeim…

GLEÐILEGT NÝTT FRÁHALDSÁR 2017

GLEÐILEGT NÝTT FRÁHALDSÁR 2017! NÝTT LÍF —  Námskeið fyrir þá sem vilja raunverulega lausn frá át- og matarfíkn hefst föstudaginn 10. febrúar n.k. og stendur til 15. mars. Leiðbeiningar um mataræði sem stoppar fíknitakkann ásamt stuðningi og sérsniðinni meðferðarvinnu þar sem tekið er á huglægum og tilfinningalegum vanda, meðvirkni, 12 spora bataleiðin kynnt ofl. NÝTT…

INFACT ALÞJÓÐLEGT MATARFÍKNIRÁÐGJAFA NÁM HEFST Í FEB. 2017

INFACT INTERNATIONAL FOODADDICTION COUNSELOR TRAINING LONGER VERZION IN ENGLISH BELOW! MFM KYNNIR INFACT;  ALÞJÓÐLEGT NÁM Í MATARFÍKNIRÁÐGJÖF. KENNARAR Í NÁMINU ERU ÖLL MEÐFERÐARAÐILAR MEÐ LANGA REYNSLU Í MEÐFERÐUM OG RÁÐGJÖF VEGNA ÁT- OG MATARFÍKNAR Námið hefst 04.02.17, fer fram á ensku og er haldið á netinu með 5 daga staðarlotu í lok námskeiðstímans. Námið tekur yfir 4…

AÐVENTU OG JÓLAFRÁHALD!

HALLÓ HALLÓ  nú fer hver að verða síðastur að skrá sig!  Það er enn laust n.k. laugardag 26.11.16.  Dagsnámskeið sem hjálpar þeim sem vilja komast aftur í fráhald og styrkir fráhaldsstoðir þeirra sem eru nú þegar í fráhaldi. MATARFRELSI – AÐVENTA OG JÓL Í FRÁHALDI Styrkjum fráhaldsstoðir eða komumst aftur í fráhald fyrir jólin með…

Neyslutími framundan!

Desember stuðningur hjá MFM Framundan er jólatíðin með allri sinni neyslu. Við sem erum í sykur og sterkjulausa liðinu erum naglar því áreitið getur verið mikið! Alveg eins og það að hætta að nota tóbak og áfengi þykir nú alveg sjálfsagður hlutur, þá er skaðsemi sykur og sterkju það mikil að fólk er almennt farið að gera sér grein…