Einstaklingsmiðuð meðferð

Einstaklingsmiðuð meðferð hjá MFM matarfíknarmiðstöðinni innifelur: * Fræðslu um offitu, matar/sykurfíkn og átraskanir; orsakir og afleiðingar. * Ráðgjöf og kynningu á  leiðum til lausna, m.a. 12 spora bataleiðinni. * Meðferð og stuðning í  meðferðahópum og einstaklingsviðtölum. * Leiðbeiningu um breytt mataræði og stuðning við fráhald. * Matreiðslunámskeið;  lært að elda fyrir nýjan lífstíl. Frábær byrjun…

Frá skjólstæðingi MFM miðstöðvarinnar

“Ég get varla lýst því með orðum hvað það hefur verið mér frábært að komast í þessa meðferð og það með því að sleppa algjörlega hveiti og sykri og fylgja ákveðnum ramma. Þetta er búinn að vera gefandi og skemmtilegur tími. Ég er í stuðningshóp og það að fá að deila þessu með ráðgjafanum og…