ER GRÆÐGI OG FÍKN ÞAÐ SAMA? SIÐFERÐISBRESTUR EÐA HEILBRIGÐISVANDI?

Þegar át- og þyngdarvandi verður heilbrigðisvandi!Átt þú við át- og þyngdarvanda að stríða?Borðar þú til að líða betur?Hefur þú glímt við heilsubrest vegna afleiðinga át- og þyngdarvanda?Heldur þú átinu áfram þrátt fyrir afleiðingarnar og einlægan vilja til að breyta? ER ÁT OG MATUR LAUSN VIÐ STREITU OG TILFINNGALEGU ÓJAFNVÆGI,  OG HEFUR VALDIÐ ÞÉR ÞYNGDAR-ÓJAFNVÆGI, HEILSUBRESTI OG ANDLEGRI VANLÍÐAN! Hefur þú náð…

30 DAGA AFVÖTNUN Á SYKUR OG STERKJU Í NÓVEMBER!

Framundan er 5 dag innlagnarnámskeið í Hlíðardalsskóla 26-31 október og síðan 30 daga afvötnun í nóbember sem hefs 10.11.  leitaðu upplýsinga! Hér er viðtal í síðdegisútvarpi Bylgjunnar: Hér er viðtal við Esther Helgu í Smartland: 30 DAGA AFVÖTNUN Í SEPTEMBER; 4 vikna námskeið fyrir þá sem glíma við ofáts- og þyngdarvanda. 5 DAGA INNLÖGN 26-31.…

Síðasta námskeið fyrir sumarfrí!

Næsta NÝTT LÍF 3vikna meðferðarnámskeið vegna ofáts- og þyngdarvanda hefst 08.06. til 26.6. 2018. 3 vikna námskeiðið hefst með helgarnámskeiði og síðan tekur við daglegur stuðningur við prógrammið í gegnum net og síma og vikulegir stuðningsfundir. Innifalið í helgarnámskeiði; 4 máltíðir og matreiðslunámskeið. Námskeiðs hóptímar 26 klst. og haldið í Síðumúla 33, önnur hæð. Föstudagur…

Gleðilega jól og hamingjuríkt nýtt fráhaldsár!

Bestu kveðjur um frábær jól og áramót til allra sem kíkja á síðuna. Á nýju ári heldur MFM miðstöðin áfram að halda úti meðferðum vegna matarfíknar og átraskana. Framhaldsmeðferðarhópar  eru á dagskrá: https://www.matarfikn.is/thjonusta/framhald/ Nýtt líf námskeið fyrir byrjendur: https://www.matarfikn.is/thjonusta/fyrir-nylida/ 5 daga innlagnarmeðferð verður haldin 11-16 febrúar 2018 í Hlíðardalsskóla, Ölfusi. https://www.matarfikn.is/thjonusta/innlagnarmedferd-2018/  

Jólin, aðventan, fráhaldslíf og framhaldslíf!

Jólin, aðventan, fráhaldslíf og framhaldslíf! Þessi tími sem er framundan er mörgum erfiður. Ýmsir helgisiðir eru viðhafðir og ekki síst varðandi neyslu á mat og drykk. Á þessum tíma getur verið gott að byggja upp andlega styrkinn sinn til að takast á við þetta áreiti og sækja sér stuðning með öðrum sem þekkja stjórnleysið sem…

Jólin eru framundan!

Næsta námskeið fyrir þá sem vilja komast í fráhald hefst  föstudaginn 10.11.17.https://www.matarfikn.is/thjonusta/fyrir-nylida/ Nýr framhaldshópur er að myndast og verður á mánudögum kl.  16.30-18.30. Endilega leitið upplýsinga um starfið hjá okkur í MFM miðstöðinni. Meðferðarvinna við matarfíkn breytir lífi fólks!