Ég fór inn í meðferðina með það hugarfar að laga þráhyggjuna í höfðinu. Ég gerði mér grein fyrir að það var eitthvað að en ekki nákvæmlega hvað. Fagaðilarnir voru mjög fljót að spotta hvað það var. Prógrammið er sett mjög vel upp með fræðslu og farið mjög vel í hvernig maður vinnur sporaverkefnin. Flestir þekkja…