ER GRÆÐGI OG FÍKN ÞAÐ SAMA? SIÐFERÐISBRESTUR EÐA HEILBRIGÐISVANDI?
Þegar át- og þyngdarvandi verður heilbrigðisvandi!
Átt þú við át- og þyngdarvanda að stríða?Borðar þú til að líða betur?
Hefur þú glímt við heilsubrest vegna afleiðinga át- og þyngdarvanda?
Heldur þú átinu áfram þrátt fyrir afleiðingarnar og einlægan vilja til að
breyta?
ER ÁT OG MATUR LAUSN VIÐ STREITU OG TILFINNGALEGU ÓJAFNVÆGI, OG HEFUR VALDIÐ ÞÉR ÞYNGDAR-ÓJAFNVÆGI, HEILSUBRESTI OG ANDLEGRI VANLÍÐAN!
Hefur þú náð árangri, en misst hann og endað á verri stað en áður.
Þá gætir þú glímt við sjúkdóm sem er bæði líffræðilegur heilbrigðisvandi, en ekki síst huglægur og tilfinningalegur vandi, sem krefst ákveðinnar meðferðar.
Fyrsta skref er skimun og greining á vandanum; hana færðu hjá MFM miðstöðinni.
Annað skref er meðferð sem tekur bæði á líffræðilega og tilfinningalega vandanum; þessa meðferð færðu einnig hjá MFM miðstöðinni.
Þessar meðferðir eru einstaklingsmiðaðar og byggja á þaulreyndum meðferðaleiðum fyrir þá sem glíma við fíknivanda.
NÁMSKEIÐ MEÐ DR. MARTY LERNER SÁLFRÆÐINGI OG SÉRFRÆÐINGI ÍMEÐFERÐUM VIÐ ÁTRÖSKUNUM OG MATARFÍKN. (Frestast fram í Október 2019) ÁGÚST FYRIRHUGUÐ 5 DAGA INNLÖGN. (NÁNAR AUGLÝST SÍÐAR)