Viðtals-, úrvinnslu- og dáleiðslumeðferðir Estherar Helgu

Viðtals-, úrvinnslu- og dáleiðslumeðferðir Estherar Helgu hjá MFM miðstöðinni.

Þessar meðferðir njóta sívaxandi vinsælda.  Esther Helga notar mismunandi viðtals-, úrvinnslu- og dáleiðslutækni eftir því hvert vandamálið er.  En margir koma til að vinna með streitu, fíknir, þráhyggjuhegðanir og áráttur, afleiðingar ofbeldis og áfalla eða til að vinna að breytingu á ýmissi hegðun sem þjónar þeim ekki lengur.

Viðtölin eru yfirleitt 90 mín.
Verð fyrir 60 min. viðtal:  Kr. 12.000.-  fyrir 90 min. viðatal Kr.  16.000.- (Fyrir öryrkja og skólafólk  kr. 10.000 og 14.000)
Tímapantanir í síma 699 2676 eða á esther@mfm.is

Recent Posts

JÚNÍ NÁMSKEIÐ HJÁ MFM

NÆSTA NÁMSKEIÐ verður haldið í SÍÐUMÚLA 33 OG HEFST 02.06.- 28.06.17.
NYTT LÍF 4 vikna meðferðarnámskeið vegna át- og þyngdarvanda:
4 vikna daglegur stuðningur við prógrammið í gegnum net og síma.
Námskeiðs hóptímar 34 klst.:
Föstudagur 02.06. kl. 17-21
Laugardagur 03.06. kl. 09-16
Sunnudagur 04.06. kl. 09-16
Mánudagur 05.06. kl. 09-16
Miðvikudagur 07.06. kl. 16.30-18.30
Miðvikudagur 14.06. kl. 16.30-18.30
Mánudagur 21.06. kl. 16.30-18.30
Miðvikudagur 28.06. kl. 16.30-18.30

Gögn:
Mappa með matarprógrammi, leiðbeiningum og uppskriftum.
Mappa með meðferðarverkefnum. Stilabók.
Verð kr. 74.000 ( 5% staðgreiðsluafsláttur, 10% afsl. fyrir öryrkja, allt að 3 mánaða léttgreiðsludreifing, stéttafélög taka þátt í kostnaði).

ÁHUGASAMIR HAFI SAMBAND VIÐ matarfikn@matarfikn.is  eða
í síma  568-3868/699-2676 OG BÓKIÐ SKIMUNAR- OG GREININGARVIÐTAL.
Ein klst. kr. 12.000. (kr. 10.000 fyrir öryrkja og skólafólk)

RÆTUR:  VIÐTALS-, ÚRVINNSLU- OG DÁLEIÐSLUMEÐFERÐIR:
Í þessari vinnu leitumst við að tengja við minningarbanka einstaklings og ná að vinna með rætur undirliggjandi vanda sem einstaklingur getur verið að glíma við.
Viðtalið er ein og hálf klst. kr. 16.000. (kr. 14.000 fyrir öryrkja og skólafólk)

Síðumúli 33, 108, Reykjavík
S. 568-3868/699-2676
www.matarfikn.is
matarfikn@matarfikn.is

  1. GLEÐILEGT NÝTT FRÁHALDSÁR 2017 Comments Off on GLEÐILEGT NÝTT FRÁHALDSÁR 2017
  2. INFACT ALÞJÓÐLEGT MATARFÍKNIRÁÐGJAFA NÁM HEFST Í FEB. 2017 Comments Off on INFACT ALÞJÓÐLEGT MATARFÍKNIRÁÐGJAFA NÁM HEFST Í FEB. 2017
  3. AÐVENTU OG JÓLAFRÁHALD! Comments Off on AÐVENTU OG JÓLAFRÁHALD!
  4. Neyslutími framundan! Comments Off on Neyslutími framundan!
  5. Rannsóknir sýna að viljastyrkur virkar ekki í baráttunni við át og þyngdarvanda! Comments Off on Rannsóknir sýna að viljastyrkur virkar ekki í baráttunni við át og þyngdarvanda!
  6. AF HVERJU MEÐFERÐ VIÐ MATARFÍKN? Comments Off on AF HVERJU MEÐFERÐ VIÐ MATARFÍKN?
  7. Upplifir þú endurtekið stjórnleysi í þyngd og áti? Comments Off on Upplifir þú endurtekið stjórnleysi í þyngd og áti?
  8. Raunverulegur bati við át og þyndarvanda! Comments Off on Raunverulegur bati við át og þyndarvanda!
  9. Hvað er að gerast hjá MFM og Lausninni! Comments Off on Hvað er að gerast hjá MFM og Lausninni!