Viðtöl

SKIMUNAR- OG GREININGARVIÐTÖL:  Verð 60 min.. kr.  12.000 (10.000 fyrir öryrkja og skólafólk) Í skimunarviðtölum er skoðað hvort um matarfíkn og/eða átröskun getur verið að ræða.  Einnig getur ráðgjafi einstklingsmiðað meðferðarvinnuna eftir þetta viðtal.
LEIÐBEININGAR VEGNA MATARÆÐIS Í FRÁHALDI:  Verð kr. 1 klst. kr. 12.000.  Í þessum viðtölum er veitt leiðsögn um breytingar á matarfráhaldi. Hægt er að bóka viðtöl með því að hringja í síma 568 3868 eða senda póst á matarfikn@matarfikn.is