5 daga innlagnarmeðferð verður haldin 11-16 febrúar 2018 í Hlíðardalsskóla, Ölfusi.

Innifalið er gisting, allur matur, verkefnabækur, stílabók, meðferðarvinna og fyrirlestrar.
Á námskeiðinu er leitast við að skoða hverjar eru undirliggjandi ástæður þess að þú nærð ekki að öðlast og viðhalda fráhaldi og vinna með þær.

Leiðbeinendur eru Philip Werdell og Esther Helga.
Philip W. hefur gríðarlega reynslu í meðferðum við matarfíkn og því mikill fengur að fá hann til okkar.
Reyndar tækifæri sem fólk sem glímir við þennan vanda ætti ekki að láta fram hjá sér fara!

Heildarverð er kr. 148.000 (kr. 133.200 með 10% staðgreiðsluafslætti.  Öryrkjar og skólafólk fá einnig 10% afslátt. léttgreiðslusamningar og raðgreiðslusamningar í boði, Stéttarfélög taka þátt.)