5 daga innlagnarmeðferð verður haldin 26-31 október, 2018 í Hlíðardalsskóla, Ölfusi.

Innifalið er gisting, allur matur, verkefnabækur, stílabók, meðferðarvinna og fyrirlestrar.
Á námskeiðinu er leitast við að skoða hverjar eru undirliggjandi ástæður þess að þú nærð ekki að öðlast og viðhalda fráhaldi og vinna með þær.

Leiðbeinendur eru Amanda Leith frá ACORN, Bandaríkjunum, Esther Helga og Agnes Þóra frá MFM.
Þær hafa allar mikla reynslu í meðferðarvinnu við matarfíkn.

Heildarverð er kr. 148.000 (kr. 133.200 með 10% staðgreiðsluafslætti.  Öryrkjar og skólafólk fá einnig 10% afslátt. léttgreiðslusamningar, raðgreiðslusamningar og Netgíró í boði, Stéttarfélög taka þátt.)