30 DAGA AFVÖTNUN Í SEPTEMBER; er 4 vikna námskeið fyrir þá sem glíma við ofáts- og þyngdarvanda.

30 daga námskeiðið hefst með tveggja daga helgarnámskeiði og síðan tekur við daglegur stuðningur við prógrammið í gegnum net og síma, vikulegir stuðningsfundir, læst FB grúppa og vikulegir fyrirlestrar til hlustunar.
Innifalið í helgarnámskeiði; 3 máltíðir og matreiðslunámskeið.
Hóptímar eru 22 klst. og námskeiðið er haldið í Síðumúla 33.
Laugardagur 01.09. kl. 09-16 (Haldið í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur)
Sunnudagur 02.09. kl. 09-16
Miðvikudagur 05.09. kl. 16.30-18.30
Mánudagur 10.09. kl. 16.30-18.30
Miðvikudagur 19.09. kl. 16.30-18.30
Miðvikudagur 26.09. kl. 16.30-18.30

Gögn:
Mappa 1 með tillögum að matarprógrammi fyrir 30 daga, leiðbeiningum og uppskriftum.
Mappa 2 með daglegum verkefnum og framkvæmdum í 30 daga.
Stilabók.

Verð:
Kr. 62.000 (10% staðgreiðsluafsláttur, 10% og afsl. fyrir öryrkja, kr. 55.800,-, möguleiki á allt að 6 mánaða léttgreiðsludreifingu, Netgíró og stéttafélög taka þátt í kostnaði).