Næsta Nýtt Líf námskeið hefst 2.02.19
30-DAGA námskeið
 fyrir þá sem fá skimun og greiningu á sykur/matarfíkn.
Skimunar og greiningarviðtal tekur um klst. og kostar kr. 12.000 (10.000 fyrir öryrkja og skólafólk).

Námskeiðin byggja á þremur megin þemum:
1. Hver er vandinn?  Fyrsta vika námskeiðsins
2. Hver er lausnin?  Önnur og þriðja vika námskeiðsins
3. Hver er framkvæmdin til lausnar?  Fjórða vika; eftirmeðferðarplan og undirbúningur að framkvæmdum sem virka til lengri tíma.

FRAMHALDSHÓPAR Í BOÐI FYRIR ÞÁ SEM TAKA ÁKVÖRÐUN UM AÐ TAKA ÞÁTT Í MEÐFERÐARPRÓGRAMMI SEM RANNSÓKNIR SÝNA AÐ VIRKAR TIL LENGRI TÍMA FYRIR ÞÁ SEM FÁ GREININGU Á SYKUR/MATARFÍKN!
Framhalds- og endurkomumeðferð:

Námskeiðið hefst með tveggja daga helgarnámskeiði og síðan tekur við daglegur stuðningur við prógrammið í gegnum net og síma, fræðslu- og stuðningsfundir, zoom fjarfundir og læst FB grúppa.

Innifalið í helgarnámskeiði; 3 máltíðir, matreiðslunámskeið og verslunarferð.

Hóptímar og námskeið eru haldin í Síðumúla 33 og með Zoom fjarfundabúnaði, nema fyrsti dagur sem verður haldinn í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur.

Laugardagur 02.02. kl. 09-16 (Haldið í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur)
Sunnudagur 03.02. kl. 09-14.00  Síðumúli 33
Mánudagur 04.02. kl. 16.30-18.00  Síðumúli 33
Miðvikudagur 06.02. kl. 16.30-18.00  Zoom fjarfundabúnaður
Mánudagur 11.02. kl. 16.30-18.00  Síðumúli 33
Miðvikudagur 13.02. kl. 16.30-18.00  Zoom fjarfundabúnaður

Mánudagur 18.02. kl. 16.30-18.00  Síðumúli 33
Miðvikudagur 20.02. kl. 16.30-18.00  Zoom fjarfundabúnaður

Mánudagur 25.02. kl. 16.30-18.00  Síðumúli 33
Miðvikudagur 27.02. kl. 16.30-18.00  Zoom fjarfundabúnaður

Gögn:
Mappa 1 með tillögum að matarprógrammi fyrir 30 daga, leiðbeiningum og uppskriftum.
Mappa 2 með daglegum verkefnum og tillögum að framkvæmdum í 30 daga.
Stilabók, Litla AA bókin og bók með daglegum uppbyggjandi hugleiðingum.

Verð:
Kr. 66.000 (10% staðgreiðsluafsláttur, 10% og afsl. fyrir öryrkja, kr. 59.400,-, möguleiki á allt að 6 mánaða léttgreiðsludreifingu, greiðslu með Netgíró og stéttafélög taka þátt í kostnaði).