Fyrir framhalds- og endurkomufólk haustið 2018

Sérhæfð meðferð fyrir þá sem vilja ná betri tökum, eða eru að glíma við endurtekin föll.

30 DAGA AFVÖTNUN Í SEPTEMBER FYRIR FRAMHALDs- OG ENDURKOMUFÓLK!
Sjá námskeið fyrir byrjendur;  það verða hinsvegar sérstakir stuðningsfundir fyrir framhalds- og endurkomufólk.

Vikulegir stuðningshópar hefjast í september fyrir endurkomufólk og þá sem vilja njóta stuðnings MFM miðstöðvarinnar yfir styttri eða lengri tíma.

Tvö verð:

Mánaðargreiðslur miðað við vikulega stuðnings- og meðferðarfundi án innsendingarstuðnings: 4 vikur 12.000 kr.  5 vikur 15.000 kr.

Mánaðargreiðslur miðað við vikulega stuðnings- og meðferðarfundi með innsendingarstuðningi:  4 vikur 20.000 kr. 5 vikur 25.000 kr.

Meðferðarefni/mappa kr.  3000.- (greiðist aðeins einu sinni)

Fundur fyrir lengra komna einu sinni í mánuði!
4 mánuðir kr. 20.000.

Viðtöl:

Viðtalsmeðferð 60 min. Verð 12.000 kr. (10.000 kr fyrir öryrkja og skólafólk)

Viðtalsmeðferð 90 min. Verð 16.000 kr. (14.000 kr fyrir öryrkja og skólafólk)

Leiðbeiningar vegna mataræðis í fráhaldi. 60 min. 12.000 kr.

Ráðgjöf, viðtals-, úrvinnslu- og dáleiðslumeðferðir:
60. mín. kr. 12.000
90 mín.  kr. 16.000 (kr. 14.000 fyrir öryrkja og skólafólk)