Mánudagana 19. og 26. febrúar verður haldið NETNÁMSKEIÐ þar sem skoðað er hverjir eru grunnþættir stjórnleysis í áti og þyngdarvanda.
Þátttakendur fá leiðbeiningu um breytt mataræði sem gefur frelsi frá „löngun“ eða „craving“.

  1. Innifalið í námskeiði:
    Tveir mánudagar; 19. og 26. kl. 19-21.
    Læstur facebook hópur með daglegum stuðningi og leiðbeiningum við breytingarnar.
    Kennsluefni;  leiðbeiningar um mataræði sem tekur á löngun, uppskriftir og ýmislegt lestrarefni og verkefni.

Námskeiðið er haldið með mjög einföldum fjarfundabúnaði sem heitir Zoom í hljóði og mynd, og það er hægt að taka þátt með tölvum og síma.

Athugið að þáttaka er takmörkuð við 10.  Verð kr. 7.800.

Leitið upplýsingar hjá matarfikn@matarfikn.is eða 568-3868