NÆSTA „NYTT LÍF“ 5 vikna meðferðarnámskeið vegna át- og þyngdarvanda verður haldið í SÍÐUMÚLA 33 og hefst 07.04.- 08.05.17.

Námskeiðið er fyrir þá sem hafa látið reyna á að borða í hófi, borða hollt, lágkolvetna-, paleo- og/eða vegan-fæði, farið í magaminnkun, magaband, hreyft sig reglulega, farið í HAM meðferðir, á núvitundarnámskeið og fleira í þeim dúr og aðeins náð tímabundnum árangri.
5 vikna daglegur stuðningur við prógrammið í gegnum net og síma.
Námskeiðs hóptímar 30 klst.:
Föstudagur 07.04. kl. 17-21
Sunnudagur 09.04. kl. 09-16
Mánudagur 10.04. kl. 19-21
Miðvikudagur 12.04. kl. 16.30-21
Miðvikudagur 19.04. kl. 16.30-18.30
Mánudagur 24.04. kl. 19-21
Miðvikudagur 26.04. kl. 16.30-18.30
Miðvikudagur 03.05. kl. 16.30-18.30
Miðvikudagur 10.05. kl. 16.30- 18.30
Miðvikudagur 17.05. kl. 16.30-18.30
Gögn:
Mappa með matarprógrammi, leiðbeiningum og uppskriftum.
Mappa með meðferðarverkefnum. Stilabók.
Verð kr. 72.000 ( 5% staðgreiðsluafsláttur, 10% afsl. fyrir öryrkja, allt að 3 mánaða léttgreiðsludreifing, stéttafélög taka þátt í kostnaði).

ÁHUGASAMIR HAFI SAMBAND VIÐ matarfikn@matarfikn.is  eða
í síma  568-3868/699-2676