Sæl og gleðilegt nýtt ár!

Það er tvennt sem mig langar til að hvetja ykkur til að skoða:

Stórkostleg gjöf fyrir þig og tækifæri sem ekki býðst oft hér á landi!
5 daga innlagnarmeðferð 11-16.febrúar 2018, með Phil Werdell og Esther Helgu.

Þessa daga færðu tækifæri á að skoða stöðu þína og hefja nýtt líf með eldmóði fyrir sjálfri/um þér sem endist!
Áhugasamir setji sig í samband við esther@mfm.is eða 568-3868.

Hitt er INFACT;  alþjóðlegur skóli 7 sérfræðinga sem kenna matarfíkniráðgjöf.

Þetta nám er fyrir fagfólk, en ekki síður sem meðferðarleið fyrir þig sjálfa/n, þegar þú glímir við endurtekinn vanda með át- og þyngd.

Námið hefst laugardaginn 27.1.2018.  leitaðu upplýsinga hjá: esther@mfm.is eða 699 2676. www.infact.is