GLEÐILEGT NÝTT FRÁHALDSÁR 2017!

NÝTT LÍF —  Námskeið fyrir þá sem vilja raunverulega lausn frá át- og matarfíkn hefst föstudaginn 10. febrúar n.k. og stendur til 15. mars. Leiðbeiningar um mataræði sem stoppar fíknitakkann ásamt stuðningi og sérsniðinni meðferðarvinnu þar sem tekið er á huglægum og tilfinningalegum vanda, meðvirkni, 12 spora bataleiðin kynnt ofl.

NÝTT Víkingasveit fyrir þá sem glíma við endurtekin föll! hefur göngu sína í febrúar.

Annað sem er í boði:
Vikulegir stuðningsfundir fyrir framhalds- og endurkomufólk.
Einstaklingsviðtöl þar sem unnið er með rætur vandans.

MFM miðstöðin hefur starfað í 10 ár og vel á þriðja þúsund manns leitað sér aðstoðar hjá miðstöðinni, margir með frábærum árangri!
Áhugasamir leiti sér upplýsinga í síma 568 3868 og esther@mfm.is
www.matarfikn.is