Október námskeið hjá MFM

Tvö námskeið eru framundan hjá MFM annarsvegar Nýtt líf 4 vikna námskeið fyrir byrjendur í fráhaldi og síðan 5 daga innlagnarnámskeið sérsniðið fyrir ENDURKOMUFÓLK, með Phil Werdell og Esther Helgu 22-27. október á Hlíðardalsskóla, Ölfusi.

Næsta 4 vikna NÝTT LÍF námskeið hefst 6.10.- 6.11. n.k. og verður haldið í Síðumúla 33 og Hússtjórnarskólanum.
Þetta námskeið er sniðið að þeim sem vilja komast í fráhald frá stjórnleysi í áti- og þyngd.

4 vikna daglegur stuðningur við prógrammið í gegnum net og síma:
Námskeiðs hóptímar 30 klst.:
Föstudagur 06.10. kl. 16-20
Laugardagur 07.19. kl. 09-16
Sunnudagur 08.10. kl. 09-16
Mánudagur 09.10. kl. 16.30-18.30
Miðvikudagur 11.10. kl. 19.00-20.30
Mánudagur 16.10. kl. 16.30-18.30
Mánudagur 23.10. kl. 16.30-18.30
Mánudagur 30.10. kl. 16.30-18.30
Mánudagur 06.11. kl. 16.30-18.30

Gögn:
Mappa með matarprógrammi, leiðbeiningum og uppskriftum.
Mappa með meðferðarverkefnum. Stilabók.

Verð:
Kr. 74.000(5% staðgreiðsluafsláttur, 10% afsl. fyrir öryrkja, allt að 3 mánaða léttgreiðsludreifing, stéttafélög taka þátt í kostnaði).

Skimunar- og greiningarviðtal:
Viðtalstími er 60 min. Verð 12.000 kr. (10.000 kr fyrir öryrkja og skólafólk)

Áhugasamir hafi samband við: matarfikn@matarfikn.is eða
í síma: 568-3868/6992676

Hvar finn ég meiri styrk?

Ert þú stjórnlaus í áti og þyngd?
Skortir þig styrk til að viðhalda góðum og heilbrigðum lífstíl.
Þá er svarið MEIRI STYRKUR!  En hvar og hvernig finnur þú hann?
Meðferðir MFM miðstöðvarinnar kenna og styðja við lífstíl.sem virkar fyrir þá sem glíma við stjórnleysi í áti og þyngd.

NYTT LÍF 4 vikna meðferðarnámskeið þegar þú hefur misst stjórn á áti- og þyngd:

NÆSTA NÁMSKEIÐ verður haldið í SÍÐUMÚLA 33 OG HEFST 01.09.- 02.10.17.
4 vikna daglegur stuðningur við prógrammið í gegnum net og síma.
Námskeiðs hóptímar 30 klst.:
Föstudagur 01.09. kl. 16-20
Laugardagur 02.09. kl. 09-16
Sunnudagur 03.09. kl. 09-16
Mánudagur 04.09. kl. 16.30-18.30
Miðvikudagur 06.09. kl. 19.00-20.30
Mánudagur 11.09. kl. 16.30-18.30
Mánudagur 18.09. kl. 16.30-18.30
Mánudagur 25.09. kl. 16.30-18.30
Mánudagur 02.10. kl. 16.3018.30

Gögn:
Mappa með matarprógrammi, leiðbeiningum og uppskriftum.
Mappa með meðferðarverkefnum. Stilabók.
Verð kr. 74.000 ( 5% staðgreiðsluafsláttur, 10% afsl. fyrir öryrkja, allt að 3 mánaða léttgreiðsludreifing, stéttafélög taka þátt í kostnaði).

ÁHUGASAMIR HAFI SAMBAND VIÐ matarfikn@matarfikn.is  eða
í síma  568-3868/699-2676 OG BÓKIÐ SKIMUNAR- OG GREININGARVIÐTAL.
Ein klst. kr. 12.000. (kr. 10.000 fyrir öryrkja og skólafólk)

RÆTUR:  VIÐTALS-, ÚRVINNSLU- OG DÁLEIÐSLUMEÐFERÐIR:
Rannsóknir sýna að 80% þeirra sem glíma við át og þyngdarvanda hafa orðið fyrir áföllum eða ofbeldi.
Í þessum viðtölum er leitast við að tengja við minningarbanka einstaklings og vinna með rætur vandans.
Viðtalið er ein og hálf klst. kr. 16.000. (kr. 14.000 fyrir öryrkja og skólafólk)

Síðumúli 33, 108, Reykjavík
S. 568-3868/699-2676
www.matarfikn.is
matarfikn@matarfikn.is

NÚ ER FRÁHALDSVOR FRAMUNDAN!

NÆSTA „NYTT LÍF“ 5 vikna meðferðarnámskeið vegna át- og þyngdarvanda verður haldið í SÍÐUMÚLA 33 og hefst 07.04.- 08.05.17.

Námskeiðið er fyrir þá sem hafa látið reyna á að borða í hófi, borða hollt, lágkolvetna-, paleo- og/eða vegan-fæði, farið í magaminnkun, magaband, hreyft sig reglulega, farið í HAM meðferðir, á núvitundarnámskeið og fleira í þeim dúr og aðeins náð tímabundnum árangri.
5 vikna daglegur stuðningur við prógrammið í gegnum net og síma.
Námskeiðs hóptímar 30 klst.:
Föstudagur 07.04. kl. 17-21
Sunnudagur 09.04. kl. 09-16
Mánudagur 10.04. kl. 19-21
Miðvikudagur 12.04. kl. 16.30-21
Miðvikudagur 19.04. kl. 16.30-18.30
Mánudagur 24.04. kl. 19-21
Miðvikudagur 26.04. kl. 16.30-18.30
Miðvikudagur 03.05. kl. 16.30-18.30
Miðvikudagur 10.05. kl. 16.30- 18.30
Miðvikudagur 17.05. kl. 16.30-18.30
Gögn:
Mappa með matarprógrammi, leiðbeiningum og uppskriftum.
Mappa með meðferðarverkefnum. Stilabók.
Verð kr. 72.000 ( 5% staðgreiðsluafsláttur, 10% afsl. fyrir öryrkja, allt að 3 mánaða léttgreiðsludreifing, stéttafélög taka þátt í kostnaði).

ÁHUGASAMIR HAFI SAMBAND VIÐ matarfikn@matarfikn.is  eða
í síma  568-3868/699-2676

GLEÐILEGT NÝTT FRÁHALDSÁR 2017

GLEÐILEGT NÝTT FRÁHALDSÁR 2017!

NÝTT LÍF —  Námskeið fyrir þá sem vilja raunverulega lausn frá át- og matarfíkn hefst föstudaginn 10. febrúar n.k. og stendur til 15. mars. Leiðbeiningar um mataræði sem stoppar fíknitakkann ásamt stuðningi og sérsniðinni meðferðarvinnu þar sem tekið er á huglægum og tilfinningalegum vanda, meðvirkni, 12 spora bataleiðin kynnt ofl.

NÝTT Víkingasveit fyrir þá sem glíma við endurtekin föll! hefur göngu sína í febrúar.

Annað sem er í boði:
Vikulegir stuðningsfundir fyrir framhalds- og endurkomufólk.
Einstaklingsviðtöl þar sem unnið er með rætur vandans.

MFM miðstöðin hefur starfað í 10 ár og vel á þriðja þúsund manns leitað sér aðstoðar hjá miðstöðinni, margir með frábærum árangri!
Áhugasamir leiti sér upplýsinga í síma 568 3868 og esther@mfm.is
www.matarfikn.is

INFACT ALÞJÓÐLEGT MATARFÍKNIRÁÐGJAFA NÁM HEFST Í FEB. 2017

vera-tarman-pngtheresa-wright-picturemarty-lerner-smallbittenmaryphil-werdellesther5

INFACT INTERNATIONAL FOODADDICTION COUNSELOR TRAINING
LONGER VERZION IN ENGLISH BELOW!
MFM KYNNIR INFACT;  ALÞJÓÐLEGT NÁM Í MATARFÍKNIRÁÐGJÖF.
KENNARAR Í NÁMINU ERU ÖLL MEÐFERÐARAÐILAR MEÐ LANGA REYNSLU Í MEÐFERÐUM OG RÁÐGJÖF VEGNA ÁT- OG MATARFÍKNAR

Námið hefst 04.02.17, fer fram á ensku og er haldið á netinu með 5 daga staðarlotu í lok námskeiðstímans.
Námið tekur yfir 4 mánuði. 15 vikulegar fjögurra klst. kennslustundir á laugardögum á zoom fjarfundabúnaði og 5 daga lota í lok námskeiðstímans. (22-26/05/17)
Þeir sem ljúka náminu geta sótt um alþjóðlega vottun hjá NBCRB eða NORDIC/BALTIC CERIFICATION REGIONAL BOARD, sem IFAC (INTERNATIONAL FOOD ADDICTION CONSELOR) eða Alþjóðlegur matarfíkniráðgjafi.

Það sem námið innifelur og tekur yfir:
Grunnþekkingu á fíknivanda með áherslu á át- og matarfíkn, skimanir, greiningar og meðferðaáætlanir, matarprógrömm, mismunandi ráðgjafatækni, inngripatækni í áföllum, forvarnir og fræðslu, endurkomur, 12 spora heimspekin, meðvirkni, aðstandendur, aðrar fíknir, siðfræði og líffræði.

Kennarar og fyrirlesarar í náminu:
Phil Werdell MA, Bitten Jonson MS, Vera Tarman MD, Marty Lerner Phd., Theresa Wright MS, Mary Foushi og Esther H. Guðmundsdóttir MS. Skólastjóri og stjórnandi námsins.

Mai:  22-26:  5 daga staðarlota á Íslandi:
Dagskrá 5 daga staðarlotu:  Meðferð við matarfíkn: Nemar fara í gegnum meðferðrpógrömm við át- og matarfíkn og kynnast skilgreindu fráhaldi.  Þjálfað verður í mismunandi ráðgjafatækni, lokaverkefni nemenda verða flutt.  Staðarlotu lýkur með prófum og útskrift.
Mjög líklega verður önnur 5 daga lota haldin í Bandarikjunum fyrstu viku í júní.

Verð:  Kr.  278.000.-  10% staðgreiðsluafsláttur ef greitt er fyrir 15.01.17.
Innifalið í 4 mánaða námskeiðinu:
15 vikulegir fjögurra klst. netfundir, aðstoð við verkefnavinnu, Námskeiðsgögn, (auka lestrarefni sem mælt er með er ekki innifalið í verði), lokaður FB hópur.  Fimm daga lotunámskeið í lok námskeiðstímans á Íslandi.
Ferða- og gistikostnaður er ekki innifalinn í námskeiðsgjaldi.
Áætlaður fundartími á laugardögum á Íslandi 15-19, tímasetningu er þannig hagað að allir þátttakendur, sem geta verið úr ýmsum tímabeltum, geti tekið þátt.

Skilyrði fyrir þátttöku
Meðmæli sem sýna fram á menntun og starfsgetu sem nýst getur í matarfíkniráðgjöf
Viðtal við Esther Helgu Guðmundsdóttur, skólastjóra
Nauðsynlegt til þátttöku á neti:  Tölva með hljóði og vefmyndavé
Ensku kunnátta
Þátttaka í 5 daga lotunámskeiði í lok námskeiðs.

Áhugasamir sendi fyrirspurn til Estherar Helgu Guðmundsdóttur á esther@mfm.is eða í síma: 699-2676.

UMSÓKNIR ÞURFA AÐ HAFA BORIST FYRIR 15.JANÚAR 2017.

LEARNING FROM THE EXPERTS!
AN INTERNTATIONAL TRAINING FOR FOOD ADDICTION COUNSELING AND TREATMENT.
The trainings duration is 4 months and begins February 04.2017.  It will be thought in english and is held online with a 5 day onsite intensive.
15 weekly four hour sessions on Saturdays on Zoom online and 5 day intensive at the end of the term.
Iceland May 22-26. 2017 (There may be another intensive in USA early June).
Those completing the training can apply for an International Certificate from NBCRB or the NORDIC/BALTIC CERIFICATION REGIONAL BOARD, as  IFAC INTERNATIONAL FOOD ADDICTION COUNSELOR.

Subjects addressed in the training:  Basic knowledge of addiction, specifically eating and foodaddiction, screening, assessing and setting up treatmentplans.  Different counseling techniques, food and abstinence programs, trauma, prevention, education, relapseprevention, 12 step recovery, codependency and the family, ethics and biology.

Teachers and Lecturers:
Phil Werdell MA, Bitten Jonsson MS, Vera Tarman MD, Marty Lerner Phd., Theresa Wright MS, Mary Foushi BS og Esther H. Guðmundsdóttir MSc. Principal and manager of the training.

PROGRAM:
Student manual: Esther Helga teacher
Lecturers:  Phil Werdell, Vera Tarman, Bitten Jonsson, Marty Lerner, Theresa Wright, Mary Foushi and Esther H.G..

1.       Feb. 04: Introduction to the student manual:
Lecture:  Basics on Addiction:  Esther H.G.
2.       Feb. 11: Chapters 1 (Schreening) and 2 (Intake):
Lecture:  Basics on Foodaddicton:  Esther H.G.
3.       Feb. 18: Chapter 3 (Orientation) and 4 (Assessment):
Lecture: Neuro/ Biological Determinants of Food Addiction;  Vera Tarman
4.       Feb. 25:  Chapter 5 (Treatment plans):
Lecture:  Foodplans and Food abstinence; Theresa Wright
5.       Mars:  04:  Chapter 6 (Counseling):
Lecture:  Schreening, assessing and mapping and Holistic Addiction Medicine: Bitten Jonsson
6.       Mars:  11:  Chapter 7 (Case Management):
Lecture:  Different Counseling techniques:  Phil Werdell
7.       Mars:  18: Chapter 8 (Trauma and Intervention):
Lecture:  12 step recovery:  Mary Foushi
8.       Mars:  25: Chapter 9 (Lecturing, education and research):
Lecture: Phil Werdell
9.    April: 01:  Chapter 10 (Referrals) and 11 (Recordkeeping):
Lecture:  Eating Disorders versus Foodaddiction;  Marty Lerner
10.   April: 08:  Chapter 12 (Clinical Supervision) and 13 (Continuing education):
Lecture:  Ethics:  not confirmed.
11.   April: 22: Chapter 14 (Addictive substances and behaviors):
Lecture:  Hormonal Determents of Appetite and Meds in Obesity:  Vera Tarman
12.   April: 29: Chapter 15 (Family and codependency):
Lecture:  Esther H.G.
13.   Maí:  06:  Other and different treatment methods:
Lecture:  Phil Werdell
14.  Mai: 13:  Relapse and prevention:
Lecture:  Bitten Jonsson
15.   Mai: 20:  How to start your own practice: :
Lecture:  Esther H.G.

2017 Mai:  22-26:  5 day intensive in Iceland:
Program:  Food addiction treatment where students participate, learn by doing and are introduced to abstinence. Training in different counseling techniques, final projects presented, exams and graduation.  There may be another 5 day intensive held in USA early June.

Price:  $ 2.400.-  10% discount if paid in full by January 15th. 2017.
Included in price:  15 weekly four hour online sessions, assistance with homework and assignments, Student manual, closed FB group, 5 day intensive (Lodging and travel expenses not included).
Time of weekly sessions:  Saturday 10am-2pm ET.  Sessions will be taped and available to students.

Requirements for participation:
Recommendations that show education and work training that might complement Food Addiction Counseling.
An interview with Esther H. G. Principal of INFACT.
For the online part of the training:  Computer with sound and web camera.
Knowledge of the English language.
Participation in 5 day intensive in Iceland or USA (if held there)

For more information and addmission form please send an email to Esther H.G.  esther@mfm.is or phone +354-699-2676.
ADDMISSION FORM DEADLINE IS JANUARY 15th. 2017.

LECTURERS:
Philip Werdell, M.A.

Director, ACORN Food Addiction Institute
Director, ACORN Food Addiction Professional Training Progrphil-werdellam
Philip Werdell, M.A.“ Throughout his career, Phil has worked professionally with over 4000 middle and late-stage food addicts. He is a graduate of Yale University with postgraduate work in food addiction. He comes from a 25-year career building innovative liberal arts and graduate programs.
As a food addict professional, Phil was lead counselor for the residential food addiction treatment program at Glenbeigh Psychiatric Hospital of Tampa and the outpatient program of Rader Institute of Washington. He is cofounder of ACORN Food Dependency Recovery Services and the Food Addiction Institute, an independent, non-profit organization whose mission is to support the healing of all food addicts.
Phil is the author of dozens of articles and books including, Food Addiction: Beyond Ordinary Eating Disorders; Physical Craving and Food Addiction: A Review of the Science; Food Addiction Recovery: A New Model of Professional Support; Bariatric Surgery and Food Addiction: Preoperative Considerations; and, “From the Front Lines: Food Addiction Treatment” for the new medical textbook, Food and Addiction: A Comprehensive Handbook, Brownell and Gold (2012).

Marty Lerner, Ph.D.
Dr. Lerner is the founder and CEO of the Milestones in Recovery’s Eating Disorder Progmarty-lerner-smallram located in Cooper City, Florida. A graduate of Nova Southeastern University, Dr. Lerner is a licensed and board certified clinical psychologist who has specialized in the treatment of eating disorders since 1980. He has appeared on numerous national television and radio programs that include The NPR Report, 20/20, Discovery Health, and ABC’s Nightline as well authored several publications related to eating disorders in the professional literature, national magazines, and newspapers including USA Today, The Wall Street Journal, New York Times, Miami Herald, Orlando and Hollywood Sun Sentinels. An active member of the professional community here in South Florida since finishing his training, Dr. Lerner makes his home in Davie with his wife Michele and daughters Janelle and Danielle and their dog, Reggie.
Professional Memberships:
–          American Psychological Association [APA] –          Florida Psychological Association [FPA] –          National Eating Disorders Association [NEDA] –          National Association for Anorexia and Associated Disorders [ANAD] –          Binge Eating Disorders Association [BEDA] –          National Association for Anorexia and Bulimia [ABA] –          Florida Medical Professional Group [FMPG] –          National Association of Cognitive Therapists
–          International Association of Eating Disorder Therapists [IADEP] Prior and Current Affiliations:
–          Founder and director of Pathways Eating Disorders Program [1987-1994] –          Clinical Director, Eating Disorders Unit at Glenbeigh Hospital, Miami, Fla. [1988-1990] –          Clinical Director, Eating Disorders Unit at Humana Hospital Biscayne, Miami, Fla. [1982-1987] –          Founder and CEO, Milestones In Recovery’s Eating Disorders Program, Cooper City, Fla. [1999- current] –          Florida Physicians Resource Network [2005-current]

Dr. Vera Tarman MD, M.Sc, FCFP, CASAM, ABAM Diplomate
Dr. Vera Tarman has been working in the field of addiction medicine since 1994. She became accredited with the Board of Addiction Medicine (ABAM) in 2004. She has beevera-tarman-pngn the medical director of Renascent since 2006.  She is a regular contributor to the call-in TV show Living Clean, Living Well and was cohost on Addictions Unplugged, a community call-in show about addictions.
Although she has spoken on various issues in addiction, her special interest is in the area of food addiction. She is the author of Food Junkies: The Truth about Food Addiction. Dr Tarman has found working at Renascent extremely rewarding, mainly because of its support of an abstinence model of care and its acceptance that the spiritual, as well as medical and psychological dimensions are important for recovery. Dr Tarman and Renascent believe that good care involves treating  addiction and fostering a lifelong recovery life plan based on community and peer support. The power is ours!

Bitten Jonsson, R.N., Addiction Specialist, ADDIS/SUGARCertified, is a forerunner in this field in Sweden and international lecturer and been on TV and Radio in Sweden, Norway and Finland. Bitten is trained in USA and has worked with all addictions but the last bitten23 years with sugar/foodaddiction, and using Integrated Functional Medicine and Orthomolecular Medicine together with American Addiction Medicine and Traditional Medicine in a Holistic Addiction Medicine model,  She wrote Sockerbomben  (Sugarbomb)  in 2004 and revised it 2010 and now 2016 .The Sugar Free Cookbook was published 2006 and she is now writing a new cookbook coming 2017. The first book Sugarbomb  is very well received and is  published in Norway, Denmark, Finland and Germany. Bitten Jonsson  is a member of NAATP; National Association of Addiction Treatment Providers in USA,  NAADAC USA,  www.naadac.org and FAI, USA  Food Addiction Institute , www.foodaddictioninstitute.org.

H. Theresa Wright, MS, RD, LDN, is the founder and Director of Renaissance Nutrition Center, Inc. near Philadelphia, Pennsylvania.
As nutrition therapist, registered and licensed dietitian and nutritionist, Theresa has wortheresa-wright-pictureked with people struggling with compulsive eating, obesity, eating disorders, weight loss and food addiction and helped them deal sanely and effectively with their food, eating, and body weight issues for more than 36 years.
She is most acclaimed for her individual and global success with thousands of clients who have improved their lives after working with her to create and maintain successful eating and recovery programs, often in consultation with their own physicians, therapists and other health-care professionals.  Under her direction, Renaissance Nutrition Center, Inc. was developed to provide programs and services to help people develop the skills, tools and lifestyle changes that lead to freedom from self-destructive food behaviors. These programs include both in-person and virtual seminars and workshops which encourage a sane approach to eating and living.
Theresa holds bachelor’s and master’s degrees in Nutrition Science from Drexel University and continues to be a formal presenter at many regional and national conferences, treatment facilities and professional organizations.
In 2013, Today’s Dietitian magazine named Theresa one of “10 Incredible Registered Dietitians Who Are Making a Difference” in its annual showcase.
Her published works include: Food and Addiction: A Comprehensive Handbook a book by Kelly D. Brownell and Mark S. Gold (Oxford University Press) for which she authored a chapter and the three-part cookbook series titled Delicious Recovery and Your Personal Food Plan Guide. A publisher is pending for her newest book, The Sane Food Solution.
The Third Edition of Overeaters Anonymous, published by the twelve step organization, includes special pages authored by Theresa because of her expertise and work with those with eating disorders. Theresa also serves as a Committee Member of Behavioral Health Nutrition, a dietetic practice group of the Academy of Nutrition and Dietetics, and on the Board of Directors of the Food Addition Institute.

Mary Foushi  Cofounder and Executive Director, ACORN Food Dependency Recovery Services
Mary holds a degree in Human Services with a specialty in Addiction Studies. She is a food addict with over 27 years of stable recovery and is maintaining a 200-pound weight lossmary for over 25 years.
Her strong commitment to recovery and her ability to honestly relate her personal struggles and successes with food addiction offer an invaluable source of information and hope for those seeking to learn about food dependency and freedom from a life addicted to food.  He has helped thousands of food addicts understand and implement the Twelve Steps into their personal recovery.
Mary is a CENAPS Trained Relapse Prevention Specialist, a certified food addiction professional, facilitates groups, workshops, and Primary Intensives throughout the United States and abroad. Mary is coauthor of Food Addiction Recovery: A New Model of Professional Support – The ACORN Primary Intensive.

Esther Helga Guðmundsdóttir MSc. Master of Managing Healthservices.
IC&RC Certified in Addiction Counseling, Clinical Supervision and FAI/ACORN Food Addiction Counseling.  Speciality:  Sugar/Foodaddiction/Eating Disorderesther5s/Codependency/Other Addictions; Love, Work, Debting.
Cinical Hypnotherapist Dip.CH., CPTF, ST Cert.
Traumabased Regression and Partstherapy for Addictions, Trauma, Stress and Anxiety.
The INFACT (International Food Addiction Training); Principal and Founder.
The MFM Center; Founder and CEO:  Treatment Center for Sugar/Foodaddiction and Eating Disorders.
Matarheill (Rightsmovement for Foodaddiction Recovery in Iceland);  Chair.
FAI (Food Addiction Institute);  Board Member
Tel:  +354-568-3868/+354-699-2676
Sidumuli 33, 108, Reykjavik
www.mfm.is   www.infact.is (PENDING)
Tel:  +354-568-3868/+354-699-2676
Sidumuli 33, 108, Reykjavik
www.mfm.is   www.infact.is (pending)
 

FOLLOWING IS INFORMATION ON THE NORDIC/BALTIC CERTIFICATION REGIONAL BOARDS REQUIREMENTS FOR CERTIFICATION AS IFAC OR INTERNATIONAL FOOD ADDICTION COUNSELOR.

FOR MORE INFORMATION AND CLARIFICATION CONTACT ESTHER H.G. :   esther@mfm.is  – by phone: +354-699-2676 – skype: estherhelga

THE NBCRB NORDIC/BALTIC CERIFICATION REQUIREMENTS
In order to set up an international professional training for foodaddiction counseling and further qualification, requirements and understanding of treating sugar/foodaddiction and various eating disorders as an addicton, we have looked to the NBRCB (Nordic/Baltic Regional Certification Board for Alcohol and Drug Counselor Job Analysis identified for the NBRCB Alcohol and Drug Counselor-Examination. This Credentialing and Certification process provides a much needed standardization to the rapidly growing understanding of and evolving  professions of sugar and food addiction treatment, and recovery.
For professionals, becoming credentialed demonstrates competency, by having professional expertise and qualifications verified by an independent evaluator. It recognizes achievement of a standard of professional education and experience necessary to provide quality sugar and food addiction treatment, and recovery services. In addition, credentialing demonstrates ongoing learning through the required continuing education for recertification. Credentialing also provides employers, clients, and their families with the assurance that you have met internationally recognized standards of professionalism and ethics.
For the public, credentialing assures that service providers have met a level of competency as determined by an international consortium of professionals adhering to the highest standards of quality and integrity.

The following is a list of requirements for the NBCRB Certification as IFAC:
The INFACT will prepare you and assist you in meeting these requirements.
The following will be assessed for each applicant individually.
These are the requirements and they are being further simplified.

EDUCATION:  The INFACT training contains 150 hours of education toward the 300 hours required by Nordic/Baltic specific to the IFAC domains.  Six hours muct be specific to counselor ethics (already included in the IFAC training).  Other equivalent courses and education will satisfy this requirement.
EXAMINATION:  The INFACT will minister examinations equivilant to and approved by the Nordic/Baltic Alcohol and Drug Counselor Examination administered at the end of the training.
SUPERVISION: Everyone applying for the NBRCB certification needs to have recommendations from referees.
CODE OF ETHICS:  Applicants must sign a counselor specific code of ethics statement or affirmation statement.
WORK EXPERIENCE:  1000 to 6000 hours of supervised work experience specific to the IFAC domains in fields allied to this work.  An associate´s degree in behavioral science may substitute for 1000 hours: a bachelor´s degree in bahavoiral science may substitute for 2000 hours: a master´s degree in behavioral science may substitute for 4000 hours.
RECERTIFICATION:  40 hours of continuing education earned every two years.

INTERESTED CONTACT ESTHER HELGA:  esther@mfm.is  or +354-699-2676 skype estherhelga

AÐVENTU OG JÓLAFRÁHALD!

HALLÓ HALLÓ  nú fer hver að verða síðastur að skrá sig!  Það er enn laust n.k. laugardag 26.11.16.  Dagsnámskeið sem hjálpar þeim sem vilja komast aftur í fráhald og styrkir fráhaldsstoðir þeirra sem eru nú þegar í fráhaldi.
MATARFRELSI – AÐVENTA OG JÓL Í FRÁHALDI
Styrkjum fráhaldsstoðir eða komumst aftur í fráhald fyrir jólin með heimsókn í Batahús Estherar Helgu á Eyrarbakka.
Laugardagur 26.11.16. kl. 9-19.
Við tökum daginn snemma, eldum og borðum jólafráhaldsmat og styrkjum fráhaldsrammann.  Kikjum á rætur vandans með styrkjandi grúppuvinnu, slökun og dáleiðslu og förum heim með von og styrk í hjarta.
Hámark 6 þátttakendur:  Verð kr. 25.000. (Innifalið;  morgun-hádegis- og kvöldmatur, uppskriftir og hamingja í kaupbæti).
Minni á stuðningshópana sem verða í gangi i desember fyrir þá sem finna að þeir gætu haft gott að aukastuðningi.
Áhugasamir hafi samband:  esther@mfm.is  eða í síma 568-3868/699-2676.

Neyslutími framundan!

Desember stuðningur hjá MFM
Framundan er jólatíðin með allri sinni neyslu.
Við sem erum í sykur og sterkjulausa liðinu erum naglar því áreitið getur verið mikið!
Alveg eins og það að hætta að nota tóbak og áfengi þykir nú alveg sjálfsagður hlutur, þá er skaðsemi sykur og sterkju það mikil að fólk er almennt farið að gera sér grein fyrir skaðseminni.

Málið er að við getum mörg okkar ekki borðað þessar fæðutegundir bara stundum, þá tendrast einhver óútskýranleg löngun í meira sem við ráðum ekki við.
Viljastyrkurinn virkar þá ekki og við þurfum stuðningsnet til að styrkja okkur í viðleitni okkar.
Desember stuðningur hjá MFM getur verið að taka þátt í vikulegum stuðningshópi eða koma í viðtöl.  Einnig er fyrirhugað að setja upp fundi eftir þörfum á skype eða zoom fjarfundabúnaði.  Áhugasamir verið í bandi :=)  með baráttukveðjum Esther Helga

Rannsóknir sýna að viljastyrkur virkar ekki í baráttunni við át og þyngdarvanda!

Vilt þú læra hvað virkar?
Ég sjálf og þúsundir um allan heim hafa fundið lausn sem virkar.  Þú nærð eðlilegri þyngd og eignast frelsi fyrir stjórnleysi í áti og þyngd.

Vilt þú eignast lausn?

Nýtt 5 vikna byrjendanámskeið að hefjast með helgarnámskeiði föstudaginn 14.10.
Nánari upplýsingar undir Þjónusta:  Fyrir nýliða.

AF HVERJU MEÐFERÐ VIÐ MATARFÍKN?

AF HVERJU MEÐFERÐ VIÐ MATARFÍKN?
Það eru margar mítur varðandi sykur-og matarfíkn.
Margir telja t.d. að ef þú borðar heilsufæði og stundar líkamsrækt þá lækni það vandann, að borða í hófi og einfaldlega hætta að borða sykur sé málið.
Svo eru það aðrir sem telja að ef við vinnum úr öllum fortíðarvanda og tökum á áföllum og ofbeldi þá getum við við farið að borða skynsamlega og náum eðlilegu sambandi við át og þyngd.
Það er skemmst frá því að segja að já allt sem áður er upp talið virkar.
Fái hinsvegar einstaklingur sem glímir við sykur- eða matarfíkn ekki sérhæfðar upplýsingar, stuðning og leiðbeiningar um það sem er forsenda fyrir bata við þessum sjúkdómi er viðleitni hans dæmd til að vera timabundin í best falli.

ER MATARFÍKN SJÚKDÓMUR?
Gríðarlegt safn rannsókna sýnir fram á að matur, sérlega sykur, sterkja, fita og salt hafi sömu áhrif á heila- og taugaboðefnaörvun og vímuefni á borð við nikótín, áfengi, kókaín ofl.  Þau geti því myndað sömu stjórnlausu hegðunina og hjá þeim sem ánetjast þeim efnum.
HVAÐ ER ÞAÐ ÞÁ SEM SYKUR OG MATARFÍKILL ÞARF ÞÁ HJÁLP MEÐ?
Í allri meðferð þar sem fíknefni eru vandinn er byrjað á afeitrun.  Það þýðir að einstaklingur í meðferð fær aðstoð við að taka út efnin sem valda ílöngun(craving).  Þessi vandi hefur ekki með hugarfar eða persónuleika að gera heldur eiga sér stað líffræðileg viðbrögð í líkama og heila viðkomandi sem valda stjórnleysi.  Maturinn kallar og einstaklingurinn hefur ekki val um annað en að fá sér.
Einnig er ljóst að margir sem glíma við þennan vanda hafa ekki skynbragð á skammtastærðir og geta þurft aðstoð og leiðir til að setja upp fjölda máltíða og jafnvel vigta og mæla matinn sinn.
Það sem skiptir einnig sköpum í meðferð við sykur- og matarfíkn er mikill stuðningur, jafnvel daglegur.
Reynsla þeirra sem sinna meðferðum fyrir sykur- og matarfíkn sýnir að þeir sem leita sér aðstoðar í meðferð og finna sér stuðningskerfi á borð við 12 spora samtök eru þeir sem ná langtímaárangri.

MFM miðstöðin fagnar 10 ára afmæli á þessu ári og vel á 3 þúsund heimsóknir til stöðvarinnar á þessum tíma.
Mikill fjöldi einstaklinga hefur eignast nýtt líf með réttri aðstoð, leiðbeiningum og stuðningi hjá MFM miðstöðinni og þeim 12 spora samtökum fyrir matarfíkla sem starfa hér á landi. (oa.is og gsa.is)

5 VIKN MEÐFERÐARNÁMSKEIÐ VIÐ ÁT- OG ÞYNGDARVANDA SEM BYGGIR Á GREININGU Á SYKUR/MATARFÍKN OG ÁTRÖSKUNUM HEFST MEÐ HELGARNÁMSKEIÐI FÖSTUDAGINN 14.10.16.
NÝR STUÐNINGS- OG MEÐFERÐARHÓPUR FYRIR ENDURKOMUFÓLK HEFUR GÖNGU SÍNA Á MÁNUDÖGUM KL. 16.30-18.30 Í BYRJUN OKTÓBER.

ÁHUGASAMIR HAFI SAMBAND VIÐ esther@mfm.is eða í síma 568-3868.

 

 

 

Upplifir þú endurtekið stjórnleysi í þyngd og áti?

ÞAÐ ER MATURINN!   ÞAÐ ER MATURINN!   ÞAÐ ER MATURINN!
Upplifirðu að þú vinnir stöðugt á móti sjálfri/um þér þegar að þyngdar- og átvanda kemur?
Ef svo er þá gæti vandinn verið maturinn sem þú ert að borða.  Ákveðnar matartegundir hafa sambærileg áhrif á heilann og vímuefni og valda vellíðunarvímu sem við sækjum í.  Þessi vímutilfinning getur tekið okkur yfir á köflum og við þurft sérhæfða leiðbeiningu og stuðning til að ná stjórn á vandanum.
Meðferðin hjá MFM miðstöðinni veitir einmitt þessa sérhæfðu leiðbeiningu og stuðning.
Skimunar- og greiningarviðtöl eru byrjunin. SKIMUNAR- OG GREININGARVIDTOL
Ný 5 vikna byrjendanámskeið að hefjast:  19. ágúst og 9. september n.k. FYRIR NÝLIÐA
Framhalds- og stuðningshópar fyrir endurkomufólk hefjast eftir 15. ágúst. FYRIR ENDURKOMUFÓLK
Viðtals-, úrvinnslu- og dáleiðsluviðtöl hefjast aftur eftir 15. ágúst.  VIÐTALS- ÚRVINNSLU- OG DÁLEIÐSLUVIÐTÖL ESTHERAR HELGU