Hvað er að gerast hjá MFM og Lausninni!

Ert þú tilbúin/n í sykur og sterkjulausan lífstíl?
Alhliða námskeið sem tekur á öllum þáttum þess að ná tökum á át og þyngdarvanda.

NÝTT, NÝTT!  
MFM stuðningshópar fyrir fólk í endurkomu og þá sem vilja styðja fráhald og halda áfram að fá stuðning til að skoða sig í sínum át- og þyngdarvanda! Framhalds stuðnings og meðferðarhópar! 

LYKLAR AÐ NÝJU LÍFI!
Ný 5 vikna alhliða námskeið framundan og skráning stendur yfir!

Hlíðasmári;  1.apríl  Sjá: Lyklar að nýju lífi!

Lilja Guðrún kemur sterk inn 10. mars n.k. með 5 vikna námskeið fyrir ungar konur sem glíma við át- og þyngdarvanda. Sjá:  Ég skal, ég vil, ég get!

Stuttnámskeið með Esther Helgu;
Sjálfsdáleiðsla til að ná tökum á streitu og kvíða.  19.03.  Sjá: Sjálfsdáleiðsla vegna streitu og kvíða