Opin kynningarfundur mánudaginn 25.1. kl. 17-18.30

Opinn kynningarfundur MFM miðstöðvarinnar verður mánudaginn 25.1. kl. 17-18.30.
Allir er innilega velkomnir!

NÆSTU NÁMSKEIÐ FYRIR BYRJENDUR 2016 hefjast:   o5.o2.16. – o4.o3.16 – o8.o4.16.

LYKLAR AÐ NÝJU LÍFI: 5 vikna námskeið fyrir byrjendur:  
Námskeiðin hefjast með helgarnámskeiði: Föstudagur  kl. 17-20: Laugardagur  kl. 9-16: Sunnudagur kl. 10-16. (4 máltíðir og matreiðslunámskeið)
Daglegur stuðningur við prógrammið í gegnum net og síma í 5 vikur.
Sjö hóptímar: fimmtudaga og mánudaga:
Gögn:
Mappa með matarprógrammi, leiðbeiningum og uppskriftum.
Mappa með meðferðarverkefnum.
Litla AA bókin
Stilabók.
Verð kr. 82.000 (kr. 73.800 með 10% staðgreiðsluafsl. 10% afsl. fyrir öryrkja, hjón og skólafólk, allt að 4 mánaða léttgreiðsludreifing, stéttafélög taka þátt í kostnaði)