Hvernig slökkvum við á löngunartakkanum?

VELKOMIN Á FYRIRLESTUR OG KYNNINGU Á STARFI MFM MIÐSTÖÐVARINNAR!
Hvernig slökkvum við á ílöngunartakkanum?
Þriðjudaginn 29. september 2015 kl. 19.30 í Brautarholti 4a
Allir eru hjartanlega velkomnir!

MFM matarfíknarmiðstöðin og Lausnin fjölskyldumiðstöð hafa ákveðið að sameina fyrirtækin og flytja saman í glæsilegar nýjar höfuðstöðvar að Hlíðasmára 14, 201, Kópavogi.  Við tökum á móti skjólstæðingum okkar í Hlíðasmáranum frá og með 1. okt. 2015.
Verið hjartanlega velkomin til okkar í Hlíðasmárann.  www.lausnin.is / www.mfm.is

Nýtt 5 vikna byrjendanámskeið hefst 9. okt. n. k.
Það sem þátttakendur á síðasta námskeiði eru að upplifa eftir aðeins 3 vikur:
„Öll löngun er horfin og ég get verið innan um sælgæti og kökur án þess að það skipti mig máli“.
„Allur bjúgur og þroti í líkamanum eru að hverfa“.
„Ég upplifi að hugurinn er skýrari“
„Allir verkir eru horfnir“
„Ég er farin að finna sjálfa mig og styrkinn minn aftur, gamla ég er að koma til baka“.

Miðvikudaginn 07.10. hefst 8 vikna námskeið fyrir framhalds- og endurkomufólk.
Fullbókað er á þetta námskeið, en biðlisti fyrir næsta námskeið sem fyrirhugað er að hefjist í byrjun nóvember.
05-08.11.  Helgardvalarnámkeið fyrir framhalds- og endurkomufólk 

Upplýsingar og pantanir í síma 568 3868 og á matarfikn@matarfikn.is