Næstu námskeið:

NÆSTU BYRJENDANÁMSKEIÐ  2015:
September 4.09.  –  Október  02.10.  –  Nóvember  13.11.

NÆSTU 8 vikna FRAMHALDSNÁMSKEIÐ 2015:
Framhald II:  September 01.09.  Framhald I:  02.09.
Innlagnarnámskeið fyrir endurkomufólk:  05-08.11.

Greiningarviðtöl:  60. mín.  kr.  9.000
Ráðgjöf, samtals- og dáleiðsluviðtöl:  60. mín. kr. 9.000 – 90. mín  kr.  13.000

ÁGÚST NÁMSKEIÐ 2015

Ágúst 2015

Nýtt námskeið hefst 21. ágúst – 21. september n.k. fyrir þá sem vilja ná tökum á matar- sykurfíkn!
Staðsetning: Brautarholti 4a, Reykjavík
Námskeiðið hefst föstudaginn 21.08. kl. 17-20
Helgarnámskeið helgina 21-23.08.:
Föstudagur: 17-20 byrjað að vinna að mataræðisbreytingum, kvöldmatur.
Laugardagur: 9-16 Matarplan, matreiðslunámskeið, hópvinna, morgun- og hádegismatur.
Sunnudagur: 10-15 Hópvinna, verkefnavinna, fyrirlestur, hádegismatur.
Mánudagur 24.08. kl. 16-18:  Hópvinna, stuðningur og verkefnavinna.
Fimmtudagur 27.8. kl. 16-20:  Hópvinna, fyrirlestur, stuðningur og verkefnavinna.
Mánudagur 30.09. kl. 16-18:  Hópvinna, stuðningur og verkefnavinna.
Fimmtudagur 03.9. kl. 16-18:  Hópvinna, stuðningur og verkefnavinna.
Mánudagur 07.09. kl. 16-18:  Hópvinna, stuðningur og verkefnavinna.
Mánudagur 14.09. kl. 16-18:  Hópvinna, stuðningur og verkefnavinna.
Mánudagur 21.09. kl. 16-18:  Námskeiði lýkur.

Innifalið í námskeiðinu eru 4 máltíðir, matreiðslunámskeið, matarprógramm, uppskriftir, möppur með meðferðarefni, daglegur stuðningur við matarprógramm og leiðsögn um rót vandans og bataprógram sem virkar fyrir þá sem glíma við matarfíkn.

Verð kr. 77.500.- (10% staðgreiðslu- og öryrkjaafsláttur (69.750), möguleiki á 4 mán. léttgreiðslusamningi, stéttarfélög taka þátt)

Áhugasamir líti á www.matarfikn.is eða hafi samband í síma 568 3868 eða matarfikn@matarfikn.is

SUGAR þjálfun í greiningum og kortlagningum á matarfíkn!

SUGAR þjálfunarnámskeið í samvinnu við Esther Helgu og MFM miðstöðina.

  • Ef þú vilt geta skimað eftir og greint sykur- eða matarfíkn hjá þínum skjólstæðingi, þá er þessi þjálfun fyrir þig!  Einnig öðlast þú þjálfun í uppsetningu á meðferðarplani fyrir skjólstæðinginn þinn.
  • Þegar við náum að greina vandann getur bataferlið hafist!

22.09.15.  kl. 20:00:  Kynningarfyrirlestur um SUGAR.   Allir velkomnir.  Staðsetning auglýst síðar.

23.09.15.  kl. 8-17:  Kynningardagur fyrir alla sem hafa áhuga á að fá nánari innsýn í námið og þjálfunina;  verð kr. 15.000.

SUGAR (Sugar Use General Assessment Recording)
Alþjóðleg þjálfun í kortlagningu á sykur/matarfíkn, Brautarholti 4a, Reykjavík, Ísland 23-25 september 2015.

Námskeiðið tekur yfir fjögurra mánaða tímabil og innifelur: 3 daga í beinni þjálfun og kennslu, 4 mánaðarlega þriggja klst. langa vefkennslutíma, 2 viðtöl með þjálfara, fyrirlestra og facebookhóp.
Próf í lok námskeiðs sem veita skírteini í SUGAR.

Kennari og þjálfari námskeiðsins er Bitten Jonsson, MS. hjúkrunarfræðingur og fíknisérfræðingur. Hún hlaut þjálfun í ADDIS 1990, hannaði SUGAR 2002 og hefur unnið að meðferðum og fræðslu um matarfíkn frá 1993. Hún hefur hlotið umfangsmikila þjálfun og unnið í samvinnu við Terence T. Gorski frá 1993 í meðferðum og forvörnum fyrir matarfíkla. Bitten hefur haldið úti kennslu fyrir fagfólk, fyrirlestra og meðferðir fyrir sjúklinga í yfir 22 ár. Frá árinu 2000 hefur hún þróað sérstakt meðferðarform „Holistic Treatment Model“ sem byggir á 12 spora bataferlinu og Orthomolocular lækningum, skrifað tvær bækur og sú þriðja verður um stjórn á matarílöngunar, lífefnafræði og fíkn. Hún er þátttakandi í þremur mismunandi rannsóknum og verkefnum um matarfíkn hjá tveimur háskólum í Svíþjóð.

Frekari upplýsingar um námskeiðið og greiðslufyrirkomulag hjá Esther Helgu í síma 568-3868/699-2676 eða esther@mfm.is

Verð: $1940/ kr. 255.000.  Greiðslur fyrir námskeið og prófskírteini þurfa að berast fyrir 20. ágúst 2015.
Reikningur verður sendur þegar umsókn berst.
Umsókn sendist til: bitten.jonsson@ bittensaddiction.com