6 vikna námskeið fyrir þá sem vilja ná tökum á matar- sykurfíkn!

6 vikna námskeið fyrir þá sem vilja ná tökum á matar- sykurfíkn!
Námskeiðið hefst með helgarnámskeiði helgina 17-19 apríl n.k.
Staðsetning:  Brautarholt 4a, Reykjavík
Föstudagur:  17-20 Námskeiðið hafið og byrjað að vinna að mataræðisbreytingum
Laugardagur: 10-16  Matarplan, fyrirlestur um matarfíkn, hópvinna,
Sunnudagur:  10-14  Hópvinna og undirbúningur fyrir vinnu næstu 6 vikna

6 vikur:  Daglegur stuðningur við matarprógramm, vikulegir hópfundir, fyrirlestrar og viðtöl
Innifalið eru 3 máltíðir, matarprógramm, uppskriftir, annað meðferðarefni,

Verð kr. 78.000 (10% staðgreiðslu- og öryrkjaafsláttur (70.200), möguleiki á 6 mán. léttgreiðslusamningi, stéttarfélög taka þátt)

Næsta framhaldsnámskeið verður í 8 vikur og hefst miðvikudaginn 22.apríl
Staðsetning:  Brautarholt 4a, Reykjavík
Tími: 8 miðvikudagar  22.4.-10.6.2015
Daglegur stuðningur við “fráhald”, vikulegir hópfundir, verkefnavinna

Verð kr. 39.500 (10% staðgreiðslu- og öryrkjaafsláttur (35.550), möguleiki á 4 mán. léttgreiðslusamningi, stéttarfélög taka þátt)