Meðferð við sykur og matarfíkn!

Næstu námskeið; Hlíðardalssetri, Ölfusi

HELGARDVALARNÁMSKEIÐ fyrir bæði byrjendur og endurkomufólk!
Þau eru einnig byrjun á 5 vikna meðferð fyrir byrjendur!
Helgardvalirnar eru frábær kostur fyrir þá sem hafa hætt í fráhaldi og vilja komast aftur af stað eða einfaldlega styrkja bataferlið sitt!

Næstu námskeið fyrirhuguð 17-19. apríl og 8-10. maí:  Helgardvöl Hlíðardalssetri, Ölfusi fyrir byrjendur og endurkomufólk  (mælt með 5 vikna eftirfylgni fyrir byrjendur)

Nánari upplýsingar um námskeiðin eru undir Þjónusta; Nýliðar;  Framhald;