Sköpum gleðileg jól og aðventu í sterku fráhaldi!

Jólastuðningshópar hefja göngu sína í Matarfíknarmiðstöðinni í byrjun desember.

Reiknað er með einum hóp sem hittist vikulega á þriðjudögum kl. 16.30-18.00 og SKYPE hóp sem hittist á mánudögum kl. 16.30-18.00.  (Áætlaðir tímar sem gætu breyst)
Á námskeiðinu skoðum við hvaða kveikjur eru að hafa áhrif á okkur og fráhaldið á þessum bæði gleðilega, en oft viðkvæma tíma.  Við skerpum á þeim framkvæmdum sem styrkja og viðhalda vellíðan og andlegum styrk okkar.
Verð:  kr. 20.000.-  Innifalið er vikulegur fundur, daglegur stuðningur, lokaður facebook hópur og verkefnahefti.
Áhugasamir hafi samband í síma 568 3868 eða matarfikn@matarfikn.is