Námskeið í júní!

NÝTT LÍF HÓPUR ER AÐ FARA AF STAÐ MIÐVIKUDAGINN 04.06.14.
FRÁHALD Í FORGANG helgarnámskeið verður haldið 13.-15.06.14.
Verið velkomin til okkar í Hlíðasmára 10, Kópavogi. Esther Helga Guðmundsdóttir Framkvæmdastjóri og ráðgjafi MFM miðstöðvarinnar.

NÝTT LÍF: 4 vikna námskeið fyrir byrjendur:  04.06.14. – 03.07.14 (ATH. TVEIR HÓPTÍMAR Í VIKU) Fyrsti fundur miðvikudagur 04.06. kl. 18.30-20.00  (Gengið frá greiðslum, undirbúningur fyrir meðferðina)

 • Helgarnámskeið:  Föstudagur  06.06. kl. 16-19:  Laugardagur 07.06. kl. 9-16:  Sunnudagur 08.06. kl. 10-14.  (3 máltíðir og matreiðslunámskeið)
 • Daglegur stuðningur við prógrammið í gegnum net og síma. (4 vikur)
 • Tveir hóptímar í viku:  Þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16.15-19.00 (Mætingaskylda í báða tímana)
 • Eitt viðtal við ráðgjafa (90 mín.)
 • Gögn:
  • Mappa með matarprógrammi, leiðbeiningum og uppskriftum.
  • Mappa með meðferðaverkefnum.
  • Litla AA bókin
  • Stilabók.

Verð kr. 85.000 (10% staðgreiðsluafsl.  10% afsl. fyrir öryrkja, hjón og skólafólk, allt að 6 mánaða léttgreiðsludreifing, stéttafélög taka þátt í kostnaði). 

FRÁHALD Í FORGANG:  HELGARNÁMSKEIÐ FYRIR ÞÁ SEM VILJA NÁ BETRI TÖKUM ! Námskeiðið verður haldið helgina 13-15.06.14. og er fyrir þá sem hafa lokið byrjendanámskeiði og einnig fyrir þá sem eiga erfitt með að viðhalda fráhaldi, hafa misst fráhald og komast ekki aftur í fráhald.

 • Dagskrá:  Föstudagur: 16-20, laugardagur 9-17, sunnudagur 9-14. (3 máltíðir innifaldar)
 • Gögn:
  • Mappa með meðferðaverkefnum.
  • Litla AA bókin.
  • Stílabók.

Verð kr. 37.000 (10% staðgreiðsluafsl. 10% afsl. fyrir öryrkja, hjón og skólafólk, allt að 4 mánaða léttgreiðsludreifing, stéttafélög taka þátt í kostnaði).

VIÐTÖL: SKIMUNARVIÐTÖL. Ein klst. kr. 7.000. LEIÐBEININGAR VEGNA MATARÆÐIS Í FRÁHALDI. Ein klst.  kr.  7.000 //  Hálf klst.  kr. 4.000.  

SAMTALS OG DÁLEIÐSLUMEÐFERÐIR: Í þessari vinnu opnum við aðgang að undirmeðvitundinni og getum því unnið úr ýmsu því sem fyrir viðkomandi hefur komið og getur stuðlað að átvanda hans/hennar. Viðtalið er ein og hálf klst.  kr.  10.000. 3 viðtöl (kr. 9.000) kr. 27.000. 5 eða fleiri viðtöl (kr. 8.000)  kr. 40.000.    Þeir sem hafa áhuga vinsamlega hringið í síma 568 3868 eða sendið póst á matarfikn@matarfikn.is   Kær kveðja Esther Helga        Hlíðasmára 10 (ath. breytt heimilisfang) 201, Kópavogur S. 568-3868/699-2676 www.matarfikn.is matarfikn@matarfikn.is

Fyrst skrefið er einstaklingsviðtal.  Þeir sem hafa áhuga vinsamlega hafi samband við okkur.   Viðtalið er 1 klst.  Verð: Kr. 7.000.-