Nýtt á Austurlandi

NÝTT LÍF 5 vikna meðferðanámskeið fyrir þá sem glíma við matarfíkn og/eða átraskanir.

Námskeiðið hefst með helgarnámskeiði á Eiðum 04.04.14. Síðan tekur við daglegur stuðningur við meðferða- og matarprógramm, hópfundir, viðtöl, fyrirlestrar og kynningar m.a. á 12 spora starfi.