Jól í fráhaldi

JÓL Í FRÁHALDI  Við hjá MFM miðstöðinni höldum jólamatreiðslunámskeið laugardaginn 30.11.13 kr. 11-14 í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur.
Námskeiðið er fyrir fólk sem er í fráhaldi, er að hugsa um að fara í fráhald, eða þá sem hafa áhuga á matseld þar sem sykri og sterkju er sleppt!

Verð kr. 8.500.-  Innifalið:  Fyrirlestur, uppskriftir, sýnikennsla og ljúffengur fráhalds-jólamatur!

Þeir sem hafa áhuga hafi samband í síma 568 3868 eða á  matarfikn@matarfikn.is  .
ATH:  takmarkaður fjöldi.