Ný námskeið að hefjast í nóvember!

Nýtt 10 vikna byrjendanámskeið hefst 6.11. Nokkur sæti laus!
Ný 10 vikna Fráhald í forgang/Hátíðastuðningsnámskeið hefjast í annarri viku í nóvember.
Framhaldshópur sem mætir einu sinni í mánuði hefst þriðjudaginn 12.11.
Áfram er boðið uppá samtals og dáleiðslumeðferðir.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlega verið í sambandi í síma 568 3868 eða matarfikn@matarfikn.is

Hlakka til að sjá ykkur!