Næsta 6. og 12. vikna meðferðarnámskeið hefst 2. apríl 2013

Byrjendameðferð hjá MFM miðstöðinni  2013

Næsta 6. og 12. vikna meðferðarnámskeið hefst 02.04.13.

  • Undirbúningsfundur þriðjudaginn 2.apríl kl 18 -19:30
  • Föstudagur 5.apríl  frá kl 16-18.30
  • Laugardagur 6. apríl  frá kl 09 – 16 (morgun- og  hádegismatur innifalinn)
  • Sunnudagur 7.apríl frá kl 10-14 ( hádegismatur innifalinn)

 

Innifalið í námskeiði:

Verkefnamappa, matarprógramm, uppskriftir, litla AA bókin
Vikulegur stuðningshópur sem matarfíknarráðgjafi stýrir.

Hópurinn mætir einu sinni í viku í tvær klst. í senn.
Daglegur stuðningur við matarprógramm.
Fyrirlestrar og kynningar m.a. á 12 spora bataleiðum.
Eitt einstaklingsviðtal
Verð: 105.000 kr. fyrir 12.vikna námskeið
Verð: 73.000 kr fyrir 6.vikna námskeið