Tilboð á einstaklinsviðtölum

Tilboð á viðtölum í janúar og febrúar kr 6.000.

Endilega hafið sambandið í síma 568-3868 eða á matarfikn@matarfikn.is

Næsta 12.vikna og 6.vikna meðferðarnámskeið.

Byrjendameðferð hjá MFM miðstöðinni  2013

Næsta 12. vikna og 6. vikna meðferðarnámskeið hefst 04.02.13.  ATH breytt tímasetning
Undirbúningsfundur mánudagurinn 4.febrúar kl 17 -18:30
Föstudagur 8. febrúar  frá kl 16-18.30
Laugardagur 9. febrúar  frá kl 09 – 16 (morgun- og  hádegismatur innifalinn)
Sunnudagur 10. febrúar frá kl 10-14 ( hádegismatur innifalinn)

Innifalið í námskeiði:
Verkefnamappa, matarprógramm, uppskriftir, litla AA bókin
Vikulegur stuðningshópur sem matarfíknarráðgjafi stýrir.  Hópurinn mætir einu sinni í viku í tvær klst. í senn.
Daglegur stuðningur við matarprógramm.
Fyrirlestrar og kynningar m.a. á 12 spora bataleiðum.
Tvö einstaklingsviðtöl.
Verð: 113.000 kr. fyrir 12.vikna námskeið
Verð: 83.000 kr fyrir 6.vikna námskeið

Ný unglingadeild hjá OA

Stofnuð hefur verið ný OA deild fyrir unglinga í Reykjavík (OA TEEN).
Fundir deildarinnar eru á miðvikudögum kl. 16:30 – 17:30 að Skógarhlíð 8,
í húsi Krabbameinsfélagsins. Fundirnir eru sérstaklega ætlaðir fyrir unglinga
sem eru að glíma við stjórnlausar matarvenjur þar sem þau koma saman og samhæfa
reynslu sína og styrk samkvæmt 12 spora leiðinni. Fundirnir eru opnir öllum unglingum
sem telja sig eiga erindi í OA. Sjá nánar www.oa.is

Fræðslu- og kynningarfundur

Fræðslu – og kynningarfundur verður miðvikudaginn 9.janúar kl 20:00 í Síðumúla 6.

Allir velkomnir

Kær kveðja

Esther Helga, Lilja Guðrún og Agnes Þór