Frá skjólstæðingi MFM miðstöðvarinnar

“Ég get varla lýst því með orðum hvað það hefur verið mér frábært að komast í þessa meðferð

og það með því að sleppa algjörlega hveiti og sykri og fylgja ákveðnum ramma.

Þetta er búinn að vera gefandi og skemmtilegur tími.

Ég er í stuðningshóp og það að fá að deila þessu með ráðgjafanum og stelpunum

í hópnum er mér ólýsanlega mikils virði.

Hvatningin og gullkornin sem koma frá þeim öllum og

það að hafa fengið þá náð að ramba á réttu brautina er ólýsanlegt”.