Einstaklingsmiðuð meðferð hjá MFM matarfíknarmiðstöðinni innifelur

 

Fræðslu um át- og þyngdarvanda, matar/sykurfíkn, átraskanir; orsakir og afleiðingar.

Ráðgjöf og kynningu á leiðum til lausna, m.a. 12 spora bataleiðinni.

Einstaklingsmiðaða meðferð og stuðning í meðferðahópum og einstaklingsviðtölum.

Leiðbeiningu og stuðning við lífstílsbreytingu sem virkar.

Matreiðslunámskeið; lært að elda fyrir nýjan lífstíl.

 

Pantaðu tíma

Fréttir

ER GRÆÐGI OG FÍKN ÞAÐ SAMA? SIÐFERÐISBRESTUR EÐA HEILBRIGÐISVANDI?

Þegar át- og þyngdarvandi verður heilbrigðisvandi!Átt þú við át- og þyngdarvanda að stríða?Borðar þú til að líða betur?Hefur þú glímt við heilsubrest vegna afleiðinga át- og þyngdarvanda?Heldur þú átinu áfram þrátt fyrir afleiðingarnar og einlægan vilja til að breyta?ER ÁT OG MATUR LAUSN VIÐ STREITU OG TILFINNGALEGU ÓJAFNVÆGI,  OG HEFUR VALDIÐ ÞÉR ÞYNGDAR-ÓJAFNVÆGI, HEILSUBRESTI OG ANDLEGRI... Lesa meira

SYKUR/MATARFÍKN ER LÍFFRÆÐILEGUR OG HUGLÆGUR SJÚKDÓMUR OG ÞAÐ ER TIL LAUSN!

UPPLÝSINGAR UM NÁMSKEIÐ OG MEÐFERÐAVINNU Á VORÖNN 2019: KÆRI LESANDI  GLEÐILEGT NÝTT ÁR, ENDILEGA SETTU BENDILINN Á LÍNUNA HÉR FYRIR OFAN OG KÍKTU Á HVAÐ ER Á DÖFINNI HJÁ OKKUR HJÁ MATARFÍKNIMIÐSTÖÐINNI. EF ÞÚ TELUR AÐ VIÐ GETUM AÐSTOÐAÐ ÞIG, VERTU INNILEGA VELKOMIN/N! Lesa meira

Reynslusögur

Edda Rós á Visi.is

Til hamingju Edda Rós! Það er dásamlegt þegar vel gengur og skjólstæðingar finna sína leið til bata við matarfíkn og átröskunum!  Edda Rós er ein margra sem hefur öðlast N'YTT LÍF með hjálp MFM og 12 sporasamtaka. Sigraðist á matarfíkn og léttist um fimmtíu kíló  Lífið 11:23 04. JÚNÍ 2015 Edda... Lesa meira

Saga okkar allra!

Saga mín er eins og saga okkar allra og ég sem hélt að ég væri svo einstök, bæði í hugsun og matarmálum. Ég var ekki feit sem barn, eða unglingur en var örugglega ekki mjög liðug, því ég var aldrei með í neinum hópaleikjum, skildi reyndar aldrei reglurnar og var... Lesa meira