• GLEÐILEGT NÝTT FRÁHALDSÁR 2017! NÝTT LÍF —  Námskeið fyrir þá sem vilja raunverulega lausn frá át- og matarfíkn hefst föstudaginn 10. febrúar n.k. og stendur til 15. mars. Leiðbeiningar um mataræði sem stoppar fíknitakkann ásamt stuðningi og sérsniðinni meðferðarvinnu þar sem tekið er á huglægum og tilfinningalegum vanda, meðvirkni, 12 spora bataleiðin kynnt ofl.

    NÝTT Víkingasveit fyrir þá sem glíma við endurtekin föll! hefur göngu sína í
    Lesa meira...

Eldri fréttir...

• Ef þú hefur svarað 3 spurningum játandi, þá gætir þú átt við matarfíkn að stríða, en ert sennilega að byrjunarstigi í sjúkdómnum.

• Ef þú hefur svarað 6 eða fleiri spurningum játandi, þá bendir allt til að matarfíkn sé vandi í þínu lífi og við mælum með að þú leitir þér hjálpar.

Þýtt með góðfúslegu leyfi: ACORN Food Dependency Recovery Services, Sarasota, Florida. www.foodaddiction.com

Lesa áfram...

Næstu námskeið hefjast með helgarnámskeiði og 5 vikna eftirfylgni helgina 8. maí

“Ég get varla lýst því með orðum hvað það hefur verið mér frábært að komast í þessa meðferð og það með því að sleppa algjörlega hveiti og sykri og fylgja ákveðnum ramma.
Þetta er búinn að vera gefandi og skemmtilegur tími.
Ég er í stuðningshóp og það að fá að deila þessu með ráðgjafanum og stelpunum í hópnum er mér ólýsanlega mikils virði.
Hvatningin og gullkornin sem koma frá þeim öllum og
það að hafa fengið þá náð að ramba á réttu brautina er ólýsanlegt”.

Lesa áfram...
Endurkomufólk, fólk sem hefur áður verið í fráhaldi og tekið þátt í meðferðarnámskeiðum MFM miðstöðvarinnar!

Nánari upplýsingar undir Þjónusta: framhald

Viðtals og dáleiðslumeðferðir

Til hamingju Edda Rós!

Það er dásamlegt þegar vel gengur og skjólstæðingar finna sína leið til bata við matarfíkn og átröskunum!  Edda Rós er ein margra sem

Sjá fleiri reynslusögur »