Einstaklingsmiðuð meðferð hjá MFM matarfíknarmiðstöðinni innifelur

 

Fræðslu um át- og þyngdarvanda, matar/sykurfíkn, átraskanir; orsakir og afleiðingar.

Ráðgjöf og kynningu á leiðum til lausna, m.a. 12 spora bataleiðinni.

Einstaklingsmiðaða meðferð og stuðning í meðferðahópum og einstaklingsviðtölum.

Leiðbeiningu og stuðning við lífstílsbreytingu sem virkar.

Matreiðslunámskeið; lært að elda fyrir nýjan lífstíl.

 

Pantaðu tíma

Fréttir

Næsta NÝTT LÍF hefst 6.apríl n.k.

Næsta 4 vikna Nýtt líf námskeið hefst föstudaginn 6. apríl n.k. http://www.matarfikn.is/thjonusta/fyrir-nylida/ Leitið upplýsingar hjá matarfikn@matarfikn.is eða 568-3868   Lesa meira

INFACT Fjölþjóðlegur skóli sem kennir matarfíkniráðgjöf!

Sæl og gleðilegt nýtt ár! Það er tvennt sem mig langar til að hvetja ykkur til að skoða: Stórkostleg gjöf fyrir þig og tækifæri sem ekki býðst oft hér á landi! 5 daga innlagnarmeðferð 11-16.febrúar 2018, með Phil Werdell og Esther Helgu. Þessa daga færðu tækifæri á að skoða stöðu... Lesa meira

Reynslusögur

Edda Rós á Visi.is

Til hamingju Edda Rós! Það er dásamlegt þegar vel gengur og skjólstæðingar finna sína leið til bata við matarfíkn og átröskunum!  Edda Rós er ein margra sem hefur öðlast N'YTT LÍF með hjálp MFM og 12 sporasamtaka. Sigraðist á matarfíkn og léttist um fimmtíu kíló  Lífið 11:23 04. JÚNÍ 2015 Edda... Lesa meira

Saga okkar allra!

Saga mín er eins og saga okkar allra og ég sem hélt að ég væri svo einstök, bæði í hugsun og matarmálum. Ég var ekki feit sem barn, eða unglingur en var örugglega ekki mjög liðug, því ég var aldrei með í neinum hópaleikjum, skildi reyndar aldrei reglurnar og var... Lesa meira